Engill úr ullarkembum
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Efniviður

 Ullar-kembur
 Fínlegt band, gylltur þráður eða hvernig band  sem vill
 Skæri til að klippa bandið
  Nál til að þræða band sem notað er til að hengja  upp með.

Aðferð



Það er tekin lengja af  ullar-kembu,
teygt úr henni og þynnt lítillega í miðjunni
Binda hnút í miðjuna



   Leggja lengjuna saman
   ( Hnúturinn er miðjan )
     Bundið band neðst um hnútinn
   Nú hefur myndast höfuðið á engilinn
 
   
     Biti af ullar-kembu er mótaður fyrir vængi og sett þvert á milli lengjanna fyrir neðan hnútinn
     Restin af bandinu um hálsinn er sett í kross og myndaður magi
    Í framhaldi af því er vafinn hringur um mittið og bundinn hnútur
  Band sett í til að hengja upp

Síðast uppfært 8. ágúst 2005