Lykilhæfni

myndrænt

Íslenska
7 ára - 2020
Stærðfærði
Átthagafræði
Tjáð sig frammi fyrir bekkjarfélögum
Leyst samlagningardæmi
með tölum frá 0 til 20
Farið eftir einföldum reglum í umræðum
Leyst frádráttardæmi með
tölum frá 0 til 20

 

 


Lesið upphátt skýrt og áheyrilega

Lesið skrifað og borið saman tölur upp í 100

 

Lesið, skrifað og borið
saman tölur upp í 100

Valið lesefni eftir áhuga og lestrargetu
Unnið með einingar og tugi
Sagt frá lesefni og dregið saman aðalatriði

Lagt saman og dregið frá með
tölum upp í 100

Sungið lög af söngdagskrá skólans
Notað óstaðlaðar mælieiningar s.s. bréfaklemmur, skref o.fl.
Dregið rétt til stafs
Borið saman stærð, hæð,
breidd og lengd hluta.
Skrifað eigin frásagnir, sögur, ljóð og lesið fyrir samnemendur
Lýst og haldið áfram með talnamynstur sem endurtekur sig
 
Skrifað stuttar setningar með bil milli orða

 

Safnað gögnum, flokkað þau og talið

 

Greint milli sérhljóðaa og samhljóða
Lesið úr einföldum súlu-og línuritum
Greint milli sérnafna og samnafna
Sagt til um heilan og hálfan tíma á klukku
Beitt reglu um stóran staf í samnöfnum og í upphafi setninga

 

Notað hugtök sem varða tíma, s.s. heiti vikudaga og mánaða