Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Íslenska
Markmið









Bókmenntir
Nemandinn:
*kynnist þekktum íslenskum þjóðsögum, m.a. úr heimabyggð.

*læri nokkrar einfaldar vísur og ljóð til söngs.

*fái tækifæri til að taka þátt í leikrænni tjáningu á bókmenntatexta.

*þjálfist í að ræða um bókmenntaverk sem hann hefur hlustað á.

*fái tækifæri til að lesa bækur sér til fróðleiks og skemmtunar miðað við lestrargetu og áhuga.

Leiðir
*
Vinna ævintýra eða þjóðsöguþema
*Skoða barnabækur, ljóðabækur, bænabækur
*Syngja saman
*Ræða um bækurnar sem við erum að lesa, innihald, uppbyggingu og myndir
*Leikræntjáning


Mat

*Umsögn


Bækur
*Barnabækur
*Ljóðabækur
*Lestrabækur
*Bænabækur
*Ævintýrabækur
*Þjóðsögur