Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Íslenska
Markmið









Málfræði
Nemandinn:
*læri m.a. að þekkja hugtökin bókstafur, hljóð, orð og setning í tengslum við lestrarnám.

*fái tækifæri til að nota tungumálið á fjölbreyttan hátt.

*fái tækifæri til að leika sér með tungumálið, t.d. með rími og orðaleikjum.

Leiðir
*Vinna með orð, hugtök og hljóð eins og bókstafur og setning
*Umræður og spjall
*Fara í rímleiki, vinna með þulur
*Vinna með orðmynd


Mat

*Umsögn


Bækur
*Barnabækur
*Ljóðabækur
*Bænabækur
*Ævintýrabækur
*Þjóðsögur