Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Samfélagsfræði - Land og Þjóð
Markmið

Nemandinn:
*Þekki hver þjóðhátíðardagur Íslendinga er.
*Kynnist að við höfum forseta, viti hvað hann heitir og hvar hann á heima
*Vita að við eigum þjóðsöng og læri hann.

Leiðir
1. desember
Umræður
*Hvenær er þjóðhátíðardagur Íslendinga?
*Hvað heitir forsetinn á Íslandi?
*Hvar á forsetinn heima?
*Hvað heitir þjóðsöngurinn okkar?
*Hvernig er fáninn okkar á litinn? Hvað tákna litirnir?


*Syngja saman
*Teikna mynd af íslenska fánanum