Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Samfélagsfræði
Rýni
Markmið

Nemandinn:
*Átti sig á muninum á sannsögli og skáldsögu.
*Læri að upplýsingar um gamla tíð er t.d. að finna í gömlum ritum.
*Viti að sagan varð til á undan ritmálinu.
*Kynnist nokkrum dæmum um hvernig aðstæður voru áður fyrr.

Leiðir
*Nemendur beri saman eigin reynslu við skáldsögu og ævintýri.
*Skoða gömul rit.
*Segja nemendum hvernig sögurnar bárust manna á milli, en síðar hafi verið farið að skrifa þær á skinn.
*Fá „farandkistu“ frá þjóðmynjasafni með gömlum munum eða fara á sýningu þar sem við fléttum öllum þessum þáttum saman.

*Gæta þess að setja þessa umræðu í ævintýrabúning.