Flumra og börnin hennar
Þemaverkefni um þjóðsögur og ævintýri
mars 2004

Búa til helli og tröll.
Hellirinn verður úr trégrind, utan um
hann verður, hænsnanet, maskínupappír og
bleiugas.
Inni í hellinum verða tröll úr steinum
og steinar sem hægt er að leika á...

8:10-8:20
Mæting
Verkefni
Efniviður
8:20-10:00  

*Lesa söguna Ástarsaga í fjöllunum
*Hlusta á tónlist
Trölladansinn og hreyfa sig eftir tónlistinni
*Prufa að leika á steina með tónlistinni...
*Syngja lagið hérna koma nokkur lítil tröll, hó, hó

*Bókin Ástarsaga úr fjöllunum
*Geisladiskur með trölladansinum eftir Gr...
(Ath hjá Skarphéðni)
*Ýmsar gerðir af steinum (Er byrjuð að safna þeim til)
10:00-10:20 Nesti    
10:20-10:40 Frímínútur    
10:40-12:10  

Helmingur af nemendum til býr til helli og tröll hinn hópurinn fer í leiki með Íþróttakennaranum,
(Síðan verða skipti aftur)

*Bleiugas
* Hænsnanet
* Tauliti
* Allavega stærðir og gerðir af steinum
* Tússlitir til að teikna á steina
* Lím sem límir saman steina.
*Gæru afgangar- ullargarns afgangar -
ullarkembur

*Ullarkembur- (mismunandi liti)
12:10-12:30 Matartími, gæsla eða fara heim

Til vara - uppfylling
Hafa tröllabækur til að skoða, blöð til að teikna tröll

Ýmsarbækur, (bókasafnið)
maskínupappír,
neoncollorliti

 

Í stofunni hjá öðrum bekk verður hellirinn og tröllin til sýnis
sem búin hafa verið til á þemadögunum.
Einnig verður boðið uppá að :
* Búa til bók um sitt eigið tröll í tröllabók með lýsingu

*Búa til póstkort til að setja í póstkassa fyrir tröllin.

Tröllabókin
Efnisyfirlit
* Bls. 1 Byrja á að búa til lýsingu á tröllinu hvað það er stórt, hvernig hárið er á litinn, hvað það er með stórar hendur, fætur, hvort það er með bólu á nefinu og svo framvegis.
*Bls. 2 Búðu til sögu um tröllið þitt
Bls. 3 Teiknaðu mynd úr sögunni