Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002

Íslenska
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Verkefni úr Skinnu - heimanám 1

Búa til tvær til þrjár setningar með upphafsorðunum

  • Mér finnst...
  • Mig langar...
  • Ég hlakka til...
  • Ég vildi...
  • Það er leiðinlegt þegar...
  • Það er gaman þegar...
  • Mér líður vel þegar...
  • Mér líður ekki vel þegar...

Í skólanum flytjum við verkefnið fyrir hvert annað

Þegar við erum að lesa fyrir hvert annað skulum við hugsa um þessi atriði:

  • Anda rólega.
  • Lesa hæfilega hátt.
  • Lesa hæfilega hratt.
  • Bera hljóðin vel fram.
  • Reyna að gera textann lifandi fyrir þá sem eru að hlusta.

Gangi þér vel
Björg