Íslenska


Markmið

  • Þekki hljóð og tákn íslensku bókstafanna
  • Þekki lestraráttina
  • Þjálfist í skrift og skriftarhreyfingum
  • Þjálfist í að nota rétt blýantsgrip

Leiðir

  • Hljóðaaðferðin
  • Sérhljóðakastali
  • Lesa ýmsar sögur og ljóð
  • Hafa bækur til að skoða í stofunni tengt ákveðnum viðfangsefnum
  • Orðaleikir
  • Orða og mynda spjöld uppi á vegg
  • Skapandi vinna
  • Skriftaræfingar
  • Frostig - sjónskynsæfingar - samhæfing augna og handa

Mat

Skoða hvaða bókstafi og hljóð nemandinn
þekkir að hausti og síðan að vori