Samfélgsfræði og náttúrufræði

Markmið

  • Að barnið verði meðvitað um sjálft sig og nánasta aumhverfi
  • Að barnið þekki til heiti árstíðanna og daganna
  • Að barnið þekki til nokkurra fugla og hátternis þeirra
  • Að barnið þekki til nokkurra blóma og hvernig þau vaxa
  • Að barnið þekki til íslenska skjaldamerkisins
Leiðir
  • Verkefni um haust
  • Þema um árstíðirnar
  • Þema ég sjálfur - líkaminn minn
  • Þema ég sjálfur og nánasta umhverfi mitt
  • þema um fugla
  • Þema um blóm
  • Höfuðskepnurnar
  • Atburðir í þjóðfélaginu

Mat

  • Verkefni vetrarins sett í ferilmöppu sem eru skoðuð við skólalok af foreldrum og börnunum sjálfum. Á þannig hátt sér fjölskyldan í sameiningu árangur vetrarins