Vikan
11 - 15. september
Við erum að lesa Kári litli í sveitinni í nestistímanum

 

Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Við spjölluðum dagana og hvað við vorum að gera um helgina.
Við sungum nokkur lög. Síðan fórum við í leikfimi.
Eftir Nestið lærðum við um gula litinn og um þríhyrninga og unnum verkefni sem tengdist því.
Ekki má gleyma að við fórum aftur yfir bekkjareglurnar okkar

Við fórum með
5 ára g
og kennaranum þeirra í Tónmennt og sungum um Óla rauða og
Haust

Við unnum verkefni með perlur og rökkubba
Við gerðum skriftaræfingu með þríhyrningum

 

Litavísur
Ég heiti Óli rauði og allir þekkja mig
því allir jólasveinar nota rautt í föt á sig.
Rauð eru eplin góðu og reyniberin smá,
og rauður er hann kjóllinn
sem hún Gunna á að fá

Já, við litum og við litum
og við litum stórt og smátt,
við litum grænt og brúnt og rautt
og gult og fagurblátt.
Já, við litum og litum
allt sem litir geta prýtt
Og líki okkur það ekki
við byrjum upp á nýtt

 

Haust
Senn er horfin sumartíð blíð,
söngvar og marglit blóm.
Haustvindar svalir, hrímhvítar nætur
heilsa með kuldaróm.

Tölulag

Í fyrstu tveimur tímunum fer helmingurinn af bekknum í leikfimi.
Sá hópur sem er inni í stofu vann að klippiverkefni með formin

 

Við lásum saman bókina um Græna hattinn og gerðum verkefni með grænum lit

Við veltum fyrir okkur settningunum að vera grænn af öfund, allt er vænt sem vel er grænt, að vera á grænni grein, að eiga ekki grænan eyri

 

Við spjölluðum um dagana og þau kláruðum söguna um Pétur og pönnukökuveisluna

fórum í hringekju - stöðvavinnu um form
1. skriftarverkefni
2. enska með tölvu
3. úrklippu verkefni
4. minnisverkefni - raða formum

Samsöngur í sal

Við spjölluðum um dagana og þau kláruðum söguna um Pétur og pönnukökuveisluna

fórum í hringekju - stöðvavinnu um form
1. skriftarverkefni
2. enska með tölvu
3. úrklippu verkefni
4. minnisverkefni - raða formum