Vikan
25 - 29. september

Skipulag fyrir kennarann með fyrirvara um breytingar
Vikan verður komin rétt á föstudag eða um helgina fyrir foreldra.
Reyni að uppfæra þetta alla daga nema fimmtudag.

Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur

Spjalla um dagana
og syngja

Leikfimi

Lesin sagan
Helgi fer í réttir
og
Fjárhyrðirinn

Lærðum um hvítalitinn
kláruðum að gera kindur

Spjalla um dagana
og syngja
Lesa saman Litla svarta kisa

Tónmennt

Læra hljóðið i og bókstafinn
Hljóðsaga
Finna orð með i
Syngja

Námshandavinna með i

Gera steina í réttina

Dagur stærðfræðinnar
Búa til hund úr ferhyrning og þríhyrningum

Leikfimi

Spjalla um dagana
og syngja

Stöðvavinna

ca. 15 mín á stöð
1. Búa til stafi úr steinum og skoða bókina um
Inda indjánastrák

2. Skrifa I og i í bók

3. Leira stafinn i
4. Vinna í bók til
að fara með heim

Sagan sem var lesin í dag hét Formalín


Spjalla um dagana
og syngja

Læra hljóðið í og bókstafinn
Hljóðsaga
Finna orð með í
Syngja
Námshandavinna með í
Sem nemendur far strax heim með mæli með að myndirnar verði hengdar upp og rætt um hljóðið og bókstafinn.

Ef þau æfa sig að skrifa stafinn þarf að muna að byrja að skrifa stafinn uppi.


Gönguferð, skoða haustlitina og tína lauf

Umræður um
farfuglana - oddaflug
búa til fugla

Lita formin sem
við teiknuðum í
gönguferðinni síðasta föstudag

Samsöngur í sal

Klára síðasta hópinn í stöðvavinnu
frá því á miðvikudag

Skoða bækur


Stöðvavinna

ca. 15 mín á stöð
1. Vinna upp önnur verkefni - tölvur -stafaleikir búa
2. Skrifa Í og í í bók

3. Leira stafinn í
4. Vinna í bók til
að fara með heim