Vikan
16. - 20. október

Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur

Bjóða kennaranemana velkomna og kynna þá

Spjalla um dagana
og syngja

Klára að vinna með ó

Vinna með þema um líkamann
Skoða hvaða við vitum um okkur sjálf
(Könnunaaraðferðin)

Leikfimi

 

Hvernig lítum við út ?
Umræður;
· Hvernig er hárið á litinn?
· Hvernig eru augun á litin?

 

Frostig skriftaræfingar

Gerðum verkefni með hugtökunum jafnlangt og stutt

Spjalla um dagana
og syngja

Læra hljóðið A og bókstafinn
Hljóðsaga
Finna orð með a
Syngja um a

Leira a

Tónmennt

Námshandavinna með a

 

Frostig skriftaræfingar
kláruðum bók eitt

Leikfimi
Enska - leikir
Heilsa og litir

Hvernig er andlitið í laginu?
· Vaxtarlag - sumir eru þéttir aðrir eru grannir ?
· Til hvers notum við hendurnar?
· Til hvers notum við fæturna?
· Sumir eru hreyfihamlaðir.
· Sumir eru heyrnadaufir.
· Sumir eru sjónskertir.
· Hver er munur á strákum og stelpum?

Teikna andlitsmynd

Spyrja heima hvað við vorum löng þegar við fæddumst

Læra hljóðið Á og bókstafinn
Hljóðsaga
Finna orð með á
Syngja um á
Leira Á

Námshandavinna með á

Augu

Umræður;
· Með hverju sjáum við?
· Hvar eru augnalok, augabrúnir, augnahár?
· Hvernig breytast augun í birtu, myrkri ?
· Af hverju verðum við að fara vel með augun og sjónina.
· Af hverju þurfa sumir að nota gleraugu (eða linsur) ?
· Hvernig ætli sé að vera blindur?

Horfa á myndband um auga

Teikna mynd af auga

Gönguferð
og heimsókn í blindrafélagið í Bólstaðahlíð.

Samsöngur í sal

Halda áfram að vinna með á

Dans

Bragðskyn
Umræður
· Hvað er innan í munninum?
· Til hvers notum við tunguna?
· Veist þú um eitthvað sem er sætt, súrt, salt eða beiskt á bragðið?

Smakka súrt,sætt, salt

Teikna mynd af munni