Íslenska


Markmið

  • Þekki hljóð og tákn íslensku bókstafanna
  • Þjálfist í að tengja hljóðin saman
  • Þekki lestraráttina
  • Þjálfist í skrift og skriftarhreyfingum
  • Þjálfist í að nota rétt blýantsgrip
  • Þjálfist í að hlusta
  • Þjálfist í að segja frá
  • Læra söngtexta

Leiðir

  • Hljóðaaðferðin
  • Sérhljóðakastali
  • Lesa ýmsar sögur og ljóð
  • Hafa bækur til að skoða í stofunni tengt ákveðnum viðfangsefnum
  • Orðaleikir
  • Orða og mynda spjöld uppi á vegg
  • Skapandi vinna
  • Skriftaræfingar
  • Spil

Bækur

 

  • Listin að lesa og skrifa vinnubók 1,2,3 og 4

Mat

• Hljóm 2 – kannað að hausti og unnið með yfir veturinn
• Foreldraviðtal í október og febrúar