Stærðfræði
6 ára

2014 - 2015

 

Tímafjöldi: 5

Námsmarkmið:
Tölur 0-20
Nemendur eiga að

• Skilja hvaða fjöldi er á bak við hvert tölutafatákn (talnaskilingur)
• Geta þekkt táknin fyrir tölurnar 0-20
• Þekkja hugtökin eining og tugur
• Geta skipt tölum í tugi og einingar
• Geta skrifað tölustafina 0-20
• Geta talið og tilgreint mismunandi fjölda
• Geta raða tölum 0-20 eftir röð
• Geta talið upp í 20, aftur á bak og áfram
• Geta skipt tölum upp í 20 í söfn með 10 og 5 í hverju

Mælingar
Nemendur eiga að

• Geta lengdarmælt við ýmsar aðstæður og með mismunandi hjálpartækjum
• Geta notað óstaðlaðar mælieiningar (t.d blýant)
• Geta notað orðin lengri/styttri/styttra – stystur/styst
• kunna nöfn og röð vikudagana.

• Kynnast klukkunni

Stærðfæðitákn
Nemendur eiga að

• Geta þekkt táknin plús og mínus .
• Geta lagt saman og dregið frá lágar tölur
• Geta notað talnalínu til að leggja saman og draga frá upp í töluna 10

Form og myndir
Nemendur eiga að

• Þekkja þrívíð rúmfræðileg form
• Þekkja rúmfræðileg form í hinu daglega lífi

 

Námsefni
• Sproti 1b, nemendabók og æfingahefti
• Ljósrituð verkefni úr gagnasafni Skóla Ísaks Jónssonar

• Villtu Reyna gulur ?
• Sproti 2 A , nemendabók og æfingahefti

 

Leiðir
• Leikir
• Spil
• Hringekjur

Mat

Símat

Heimanám - eftir áramót
• Aðra hverja viku fer heim stærðfærði verkefni