Kennsluáætlun
7 ára
Veturinn 2009 – 2010

 

Ágúst

Þema um Vatn

Þema turnar

September
Turnar
Þema Veður

Október    
Þema Líkaminn og Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar. Mismunandi samfélög t.d. skólasamfélag, bæjarfélag og þjóðfélag
Nóvember
Þema Trúarbrögð

Desember
1. des - Lýðveldið - Fáninn – Þingvellir - Forsetinn - Þjóðin
Janúar
Búa til land og þjóð (framhald af verkefnum frá því fyrir áramót)
Tilraunir í náttúrufræði og umræða um áhrif tilrauna á samgöngur
(hvaða áhrif hafa uppgötvanir haft á heiminn.) (Mætti líka vera tilraunir 1. sinni í viku..)
Febrúar
Störf – fyrr og nú
Mars
Samgöngur farartæki og brýr

Apríl - páskafrí

Flokkun sorps - samspil manns og náttúru
Vor smádýr – fuglar – blóm – feril fræs hjá blómum, fuglum, fiðrildum, manninum

Maí
Umhverfisvernd
Vor smádýr – fuglar – blóm – feril fræs hjá blómum, fuglum, fiðrildum, manninum