Kristinfræði/trúarbragðafræði
7 ára

2011 - 2012

 

Þrepamarkmið úr Aðalnámskrá
Kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði
-
- kynnist frásögum af dauða og upprisu Jesú
- fái fyrstu kynni af gyðingdómi og íslam með frásögnum af jafnöldrum
- kynnist frásögum og dæmisögum úr lífi Jesú, t.d. af góða hirðinum, týnda sauðnum, Sakkeusi, Bartímeusi blinda og fiskidrættinum mikla
- temji sér umburðarlyndi í samskiptum við aðra, t.d. með því að fást við efni um góðvild, miskunnsemi, sannsögli og hjálpsemi og vandamál tengd einelti og bakmælgi

Námsmarkmið skólans
Kristinfræði
Kristin fræði
- Sjá markmið í kristinfræði, siðfræði og trúarbragðafræði í Aðalnámskrá grunnskóla, 2007. (Bls. 9 -10).

Námsgögn
- Regnboginn

Kennsluaðferðir
Bein kennsla


Námsmat
Vinnubók