Náttúrufræði
7 ára

2011 - 2012

 


Hlutverk náttúrufræðikennslu er meðal annars að auka orðaforða barnsins og opna um leið nýja heima. Leiðir sem verða farnar eru að barnið fái að upplifa með því að gera tilraunir, skrá og tjá sig um verkefnið sem það vinnur að. Lestrar kunnátta eykst með því barnið les sig til um efnið. Skriftarfærni eykst með ritunar-, og þemaverkefnum. Barnið fær tækifæri til að venja sig á að kanna, hlusta, spyrja, leita upplýsinga, skrá, vanda vinnubrögð og ekki síst tjá sig með orðum og myndum.

Verkefni vetrarins
• Vatn – hringrás – uppspretta – nýting – hreinleiki -
• Veður + regnbogi
• Tilraunir
              Stöðurafmagn - rafmagna hluti með núning
              Kraft – sogkraft – þyngdarkraft – segulkraft – rafkraft – vöðvakraft
               Skugga og ljós – hvernig ljós hreyfist og skuggar myndast
• Vor smádýr

• Fuglar og blóm
• Feril fræs hjá blómum, fuglum, fiðrildum, manninum
• Flokkun sorps - samspil manns og náttúru

 

Námsleiðir og bækur
• Komdu og skoðaðu hringrásir
Komdu og skoðaðu bílinn