Átthagafræði

Náttúrurfræði,
samfélags,
lífsleikni og kristinfræði

Námsþættir í náttúrugreinum – vinnulag og viðfangsefni


Náttúrugreinar – vinnulag og áherslur
  • Vinnubrögð og færni í náttúru¬vísindum
  • Gildi og hlutverk vísinda og tækni
  • Nýsköpun og hagnýtingu þekkingar
  • Geta til aðgerða

 

Náttúrugreinar – valdir þættir úr eftirfarandi viðfangsefnum

  • Bygging og eiginleikar efnis og efnabreytingar
  • Kraftur og hreyfing
  • Orka og orkuframleiðsla
  • Nútímaeðlisfræði
  • Lífverur – plöntur og dýr
  • Þróun og fjölbreytileiki
  • Erfðafræði og líftækni
  • Mannslíkaminn og heilbrigði
  • Lofthjúpur Jarðar
  • Jörðin og sólkerfið
  • Alheimurinn


Umhverfismennt – dæmi um þemu og samþætt efni

  • Sjálfbær þróun
  • Að búa á jörðinni
  • Vistfræði
  • Heilbrigði umhverfisins
  • Tækni og þróun

 

Frá Mentamálaráðneytinu
Markmið í samfélagsfræði

Frá Mentamálaráðneytinu
Markmið í náttúrufræði

Hæfni við lok hvers árgangs samfélagsfræði

Áherslur í árgöngum
Á hverju ári
5 ára Ég sjálfur – skynfærin
Árstíðir
Húsdýr: kindur - réttir
Blóm:
Fuglar: Gæsir, Stokkendur
1. des:
Listamaður:
Rithöfundur: íslenskur og erlendur
Smádýr: ormar
Tilraunir: með vatn fljóta sökkva, uppgufun,
Vettvangsferðir:
  • Vinavika
  • Leikjadagar
  • Einkunarorðskólans
  • Bekkjarsýning á sal
    t.d. 6 ára sýna álfadans í janúar
  • ? hvort 5 ára sýna þúsaldarljóðin eða hluta af þeim
6 ára Ég sjálfur – fjölskyldan mín
Skólinn minn og nánasta umhverfi
Húsdýrin: Kýr, kindur, hestar, hænsn, hundar, kettir,svín
Blóm: Fífill, baldursbrá, sóley
Fuglar: Lóa, spói, krummi, álft
1. des:
Listamaður:
Rithöfundur: Þjóðsögur – tröll – erlendur -innlendur?
Vettvangsferðir : Sveitaferð – Hraðastaðir,
Tilraunir : Fljóta sökkva, vatnið þenst út við frystingu

7 ára

Veður
Hringrásir: vatn, fræ, ....
Störf: slökkvilið, lögregla, sjúkrahús, bókasöfn, listamenn, landhelgisgæsla,
Borgin mín, merkar byggingar og turnar
Villt dýr - húsdýragarðurinn hreindýr, refur, minkur, selur, ísbjörn, fálki – valur, örn, rjúpa
Frá fræi að blómi, eggi að fiðrildi, eggi að barni, eggi að unga
Blóm:
Fuglar:
1. des: - fánar
Listamaður:
Rithöfundur: ísl - H.C.Andersen - Ævintýri
Smádýr:
Tilraunir:vatn – fljóta sökkva – láta egg fljóta, tappa með pappírskalli sem flýtur á pennaloki.
Vetttvangsferðir: Húsdýragarðinn, skoða borgina t.d. Hallgrímskirkju, Hörpuna, Perluna,

 




 Ýmislegt
sem við höfum af og til!

 

  • Ólympíuleikar á 4 ára fresti fyrir alla árganga

8 ára

 







Himingeimurinn - Komdu og skoðaðu Himingeiminn
Farartæki – samgöngur – komdu og skoðaðu bílinn
Ísland
Land og þjóð
Fjöll: Komdu og skoðaðu fjöllin
Tré
umhverfisvernd
Blóm:
Fuglar:
1. des:
Skjaldamerkið
Listamaður:
Rithöfundur:
t.d. Halldór Laxnes eða ÞórarinnEldjárn eða Guðrún Helgadóttir
Smádýr:
Tilraunir:
Vetttvangsferðir:

 

 

 

? bæta við Fjöll

Þjóðsögur við sjó


9 ára



Norðurlönd – Evrópa
Dýr í öðrum löndum
Þjóðhættir - Þjóðsögur – trú – siðir - menning
Landnám
Goðafræði
Blóm:
Fuglar:
1. des:
Listamaður: – t.d. arkitektúr
Rithöfundur:
Smádýr:
Tilraunir:
Vetttvangsferðir: Útikennsla og matreiðsla Heiðmörk,
Húsdýragarðurinn – starfa þar með dýrin,

? áherslur í lífsleikin og trúarbrögðum?

 

náttúrufræði punktar

kraftur hreyfing, hengilsvæðið, rafmagn, gas olía, kol, vogarafl,

Beernd Ogrodink
http://www.art-iceland.com/bruduheimar-isl.html