Þema um tré
Kennsluáætlun

 

  • Í upphafi förum við í vettvangsferð til að taka ljósmynd af uppáhaldstrénu og nemandanum sjálfum. (hreyfigreind)
  • Við söfnum laufblöðum og pressum þau þegar heim er komið.
  • Síðar búa nemendur til í forritinu mowie Maker litla stuttmynd með upplýsingum um trén og verkefnið. (rýmisgreind og málgreind)

    Matsblað

Verkefni 1 - Umhverfisgreind og málgreind

Kveikja
Umræða um tré og laufblöð - Lesin frumsamin saga
Vinna bls. 12 og 13 í Einingu 5
Heimaverkefni

  1. Hvað eru mörg tré í garðinum þínum?
  2. Hvað heita trén í garðinum þínum?
  3. Veldu þér tré sem þér finnst fallegast. Komdu með lauf af trénu í skólann.
  4. Hvað er uppáhaldstréð þitt gamalt?

Verkefni 2 (rök og stærðfræðigreind)
Vinna með bls. 15 í Einingu 5 þar sem aldur trjáa er skoðaður.
Nokkrar stærðir af tjáplöttum eru hafðir til hliðsjónar. (Sneið úr trjábol)


Hringekja 1 og 2

og

Þemaverkefni
1 og 2

Yfirskirft tré

Búa til bók úr pappír sem er í stærðinni A3. Bókin er í laginu eins og tré.
Vinna verkefnin í fyrstu tveimur morguntímunum. (rýmisgreind og málgreind)

Stafarugl   - lausn
Matsblað

Hringrásir - endurnýting
bls. 76 og 77 í möppunni Græðlingur 3. kafli (málgreind og umhverfisgreind)


Samvinna við myndlista kennarann

  

  • Teikna mynd sem síðan er unnin í smíðinni mósaíkmynd (rýmsigreind)

Samvinna við smíðakennarann (rýmsigreind og hreyfigreind)

  • Búa til mósaíkmyndir úr mismunandi trjátegundum.
  • Búa til lyklakippu, nafnspjald og gjafaspjald úr trjáplatta.
  • Búa til litlar fánastangir úr trjágreinum. Plattinn er úr tré og stöngin úr grein . Fánann má gera í myndlistar- eða í textíltíma, jafnvel í almennri kennslustund.

Samvinna við textílkennarann (rýmsigreind og hreyfigreind)

  • Búa til laufblöð í 2. og 3. bekk úr filti, nemendur þurfa að teikna, klippa út og sauma. Laufin eru síðan sett á trjágrein í stofunum.

    Laufblöð - þrykk - litun
  • Það sem til þarf: Rök laufblöð í mörgum litum (ný tínd) efnisbút, (hvítt eða ljóst bómullarefni), hamar/spýtuklump og gömul dagblöð.

    Aðferð: Klippið út efnisbútinn í þá stærð sem þið viljið, settu gamalt dagblað á borðið og efnisbútinn ofan á það. Setjið svo eitt laufblað á efnið, hamrið á laufblaðið með hamri eða trékubbi, passið að slá á allt laufblaðið. Gerið þetta við eitt laufblað í einu, þau mega líka fara ofan á hvort annað. Stundum festast bútar af laufblöðunum á efninu, láttu þau bara vera, þau þorna og þá er auðvelt að bursta þau af. Þá er myndin tilbúin og búia má til ramma utan um úr kartonpappír.

Efniviður sem þarf að útvega

  • Laufblöð
  • Trjágreinar
  • Garn
  • Tréplatta (sneiðar úr trjábol) til að telja aldur
  • Trjákurl
  • Óbleikt léreft

Ýmis verkefni

Nota í upplýsingaleit úr möppu og verkefnabók Græðlingur
(Námsgagnastofnun)    (Umhverfisgreind og málgreind)

  • Alaskaösp (bls. 21 Græðlingur 1)
  • Birki (bls. 22 Græðlingur 1)
  • Reynir (bls. 25 Græðlingur 1)
  • Árstíðirnar og tréð (bls. 20 Græðlingur 1 mappa)
  • Ég læri um laufblöð (bls. 14 Græðlingur 2)
  • Flettispil (bls. 22 Græðlingur 2 (plasta))
  • Rætur og stofn (bls. 14 Græðlingur 3)
  • Rætur og stofn (bls. 15 Græðlingur 3)
  • Hvað er tréð gamalt? (bls. 18 Græðlingur 3)




    Aukaverkefni

  • Blaðið (bls. 6 Græðlingur 2)
  • Spegilmynd (bls. 10 Græðlingur 2)
  • Ummál (bls. 20 Græðlingur 3)
  • Hvað er tréð hátt? (bls. 21 og 22 Græðlingur 3 og
    verkefni bls. 57 í möppu Græðlingur 3)
  • Jólasveinn úr tré (bls. 131, 132, 133, 134, Græðlingur verkefnasafn)
  • Skógartröll úr tré (bls. 135 og 136 Græðlingur verkefnasafn)
  • Hringla úr tré (bls. 137 og 138 Græðlingur verkefnasafn)
  • Furunálate (bls. 42 og 43 Græðlingur 3 mappa)

 

Bækur

  • Græðlingur (kennlsumappa og verkefnabækur frá Námsgagnastofnun)
  • Ég veit af hverju trén eru með lauf
  • Tré
  • Tré og runnar

 

Slóðir

Úr hverju eru laufblöð
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4100

http://www.myndabanki.is/pagingresultnytt.asp?PageIndex=14 laufblöð héluð

http://www.skograekt.is/krakkahorn/fraedsluhorn.htm

http://www.skograekt.is/krakkahorn/fraedsluhorn.htm

http://www.andakill.is/sjalfbaer/skyrsla/afangaskyrsla%202002-2003.htm

http://www.rettarholl.is/skogarplontur.html

http://www.rettarholl.is/trjaplontur.html#betula

Lífsferlar

http://www.arborsmith.com