Þema um tré
Kennsluáætlun
|
-
Hvað eru mörg
tré í garðinum þínum?
-
Hvað heita trén
í garðinum þínum?
-
Veldu þér
tré sem þér finnst fallegast. Komdu með lauf
af trénu í skólann.
-
Hvað er uppáhaldstréð
þitt gamalt?
|
Verkefni 2 (rök og
stærðfræðigreind)
Vinna með bls. 15 í Einingu 5 þar sem aldur
trjáa er skoðaður.
Nokkrar stærðir af tjáplöttum eru hafðir til
hliðsjónar. (Sneið úr trjábol) |
|
Búa til bók
úr pappír sem er í stærðinni A3. Bókin
er í laginu eins og tré.
Vinna verkefnin í fyrstu tveimur morguntímunum. (rýmisgreind
og málgreind)
Hringrásir - endurnýting
bls. 76 og 77 í möppunni Græðlingur 3. kafli (málgreind
og umhverfisgreind) |
Samvinna við myndlista kennarann
- Teikna mynd sem síðan er unnin
í smíðinni mósaíkmynd (rýmsigreind)
|
Samvinna við smíðakennarann
(rýmsigreind og hreyfigreind)
- Búa til mósaíkmyndir
úr mismunandi trjátegundum.
- Búa til lyklakippu, nafnspjald og
gjafaspjald úr trjáplatta.
- Búa til litlar fánastangir
úr trjágreinum. Plattinn er úr tré og stöngin
úr grein . Fánann má
gera í myndlistar- eða í textíltíma,
jafnvel í almennri kennslustund.
|
Samvinna við textílkennarann
(rýmsigreind og hreyfigreind)
- Búa til laufblöð í
2. og 3. bekk úr filti, nemendur þurfa að teikna, klippa
út og sauma. Laufin eru síðan sett á trjágrein
í stofunum.
Laufblöð - þrykk - litun
- Það sem til þarf: Rök
laufblöð í mörgum litum (ný tínd)
efnisbút, (hvítt eða ljóst bómullarefni),
hamar/spýtuklump og gömul dagblöð.
Aðferð: Klippið út
efnisbútinn í þá stærð sem þið
viljið, settu gamalt dagblað á borðið og efnisbútinn
ofan á það. Setjið svo eitt laufblað á
efnið, hamrið á laufblaðið með hamri eða
trékubbi, passið að slá á allt laufblaðið.
Gerið þetta við eitt laufblað í einu, þau
mega líka fara ofan á hvort annað. Stundum festast
bútar af laufblöðunum á efninu, láttu
þau bara vera, þau þorna og þá er auðvelt
að bursta þau af. Þá er myndin tilbúin
og búia má til ramma utan um úr kartonpappír.
|
Efniviður sem þarf
að útvega
- Laufblöð
- Trjágreinar
- Garn
- Tréplatta (sneiðar úr
trjábol) til að telja aldur
- Trjákurl
- Óbleikt léreft
|
Ýmis verkefni
Nota í upplýsingaleit úr
möppu og verkefnabók Græðlingur
(Námsgagnastofnun) (Umhverfisgreind og málgreind)
- Alaskaösp (bls. 21 Græðlingur
1)
- Birki (bls. 22 Græðlingur 1)
- Reynir (bls. 25 Græðlingur 1)
- Árstíðirnar og tréð
(bls. 20 Græðlingur 1 mappa)
- Ég læri um laufblöð
(bls. 14 Græðlingur 2)
- Flettispil (bls. 22 Græðlingur
2 (plasta))
- Rætur og stofn (bls. 14 Græðlingur
3)
- Rætur og stofn (bls. 15 Græðlingur
3)
- Hvað er tréð gamalt? (bls.
18 Græðlingur 3)
Aukaverkefni
- Blaðið (bls. 6 Græðlingur
2)
- Spegilmynd (bls. 10 Græðlingur
2)
- Ummál (bls. 20 Græðlingur
3)
- Hvað er tréð hátt?
(bls. 21 og 22 Græðlingur 3 og
verkefni bls. 57 í möppu Græðlingur 3)
- Jólasveinn úr tré
(bls. 131, 132, 133, 134, Græðlingur verkefnasafn)
- Skógartröll úr
tré (bls. 135 og 136 Græðlingur verkefnasafn)
- Hringla úr
tré (bls. 137 og 138 Græðlingur verkefnasafn)
- Furunálate (bls. 42 og 43 Græðlingur
3 mappa)
|
Bækur
- Græðlingur (kennlsumappa og verkefnabækur
frá Námsgagnastofnun)
- Ég veit af hverju trén eru
með lauf
- Tré
- Tré og runnar
Slóðir
Úr hverju eru laufblöð
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4100
http://www.myndabanki.is/pagingresultnytt.asp?PageIndex=14
laufblöð héluð
http://www.skograekt.is/krakkahorn/fraedsluhorn.htm
http://www.skograekt.is/krakkahorn/fraedsluhorn.htm
http://www.andakill.is/sjalfbaer/skyrsla/afangaskyrsla%202002-2003.htm
http://www.rettarholl.is/skogarplontur.html
http://www.rettarholl.is/trjaplontur.html#betula
Lífsferlar
http://www.arborsmith.com |