Uppskriftir

Krækiberjasulta

2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
2. tsk hleypiefni

Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur
Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur.
Hleypiefnið sett út í og soðið í 2-3 mínútur
Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir
Loka krúsinni volgri

Vöffludeig

2bollar hveiti
3. msk sykur
hálfur dl. matarolía
1 tsk. salt
1 egg
Vannilludropar