4. - 5. bekkur 2002
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
og
Guðríður Sigurðardóttir
Verkefni

Verkefni

  • Búa til Ísland með leir, pappír, silkipappír, málningu, sagi, sandi , veggfóðurslími og fleiru
  • Það þarf tvær plötur sem eru 1,5 x 1,5m. eða 2 x 2 m
  • Önnur platan er með leirlögum á hina plötuna er landið mótað með pappír
  • Hver býr til sitt eigið kort. Kortin eru í hlutum í vinnubók. Merkja inná kortið, lita þau og setja saman í eina heild
  • Svara spurningum í verkefnabók
  • Finna upplýsingar á Netinu um Ísland
  • Stærðfræði - þrautalausn
  • Ferð - skoða í Svartsengi