Kennsluáætlun
Bókmenntir og ljóð
5. bekkur
Eftir
Björgu Vigfúsínu Kjartansdóttur


Heimanám
Vinna í skóla

Lesa Álfadans á nýársnótt
bls. 72 í Blákápu

Krækjur sem tengjast álfum
Álfadans
Álfum boðið heim á nýársnótt

Svara spurningum og teikna mynd úr sögunni Álfadans á nýársnótt

Finna stuðla og höfuðstafi í ljóðinu
Heimskkringla
eftir
Þórarinn Eldjárn
Krækjur
Barn ung

Læra utanað fyrstu tvær Heilræðavísur eftir Hallgrím Pétursson

Lesa þjóðsöguna
Átján barna faðir í álfheimum
á bls. 80 í Blákápu.

Skrifa upp Heilræðavísurnar hægramegin í ljóðabókina sína og líma inn texta og upplýsingar um höfundinn vinstramegin.

Svara spurningum úr
Átján barna faðir í álfheimum

Læra utanað Ég bið að heilsa
eftir Jónas Hallgrímsson

 

Krækjur

Vefleiðangur um
Jónas Hallgrímsson

 

Skrifa upp textann Ég bið að heilsa
eftir Jónas Hallgrímsson
í ljóðabókina sína


Finna stuðla og höfuðstafi í kvæði

Þórarins Eldjárn
Brunahani á strigaskóm


Læra utanað Lóan er komin
eftir Pál Ólafsson

Lesa söguna Loftárás á Selfoss

Krækjur

Gagnvirkar spurningar um Lóuna

Skrifa í ljóðabókina sína kvæðið um Lóuna og líma textann á hina síðuna.

Svara spurningum úr sögunni Loftárás á Selfoss

 

Lesa söguna Skæra Sigga

 

Svara spurningum úr sögunni Skæra Sigga

Finna stuðla og höfuðstafi í
Maður og maðkur
eftir
Þórarinn Eldjárn

Lesa fyrir próf

Blákápa
· Bls. 72 Álfadansinn á nýársnótt
· Bls. 80 Átján barna faðir í álfheimum (spurningar)

Ljósrit
· Skæra Sigga - spurningar
· Loftárás á Selfoss - spurningar


Ljóð


Læra þessi ljóð utanað

· Heilræðavísur
· Ég bið að heilsa
· Lóan

Skoða stuðla, höfuðastafi og rím í
ljóðum eftir Þórarinn Eldjárn

· Brunahani á strigaskóm
· Heimskkringla
· Maður og maðkur

- finna rím, stuðla og höfuðstafi og persónulíkingu.

 

Próf í Bókmenntum og ljóðum
Síðast uppfært 1. 11. 2005