Þema
Ásmundur Sveinsson
Myndhöggvari

og
Eining 5
Kafli "Mynlistarsýning"


Búa til bók

  1. Forsíða: hvítur karton pappír A4, teikna kúluhúsið - safnið hans Ásmundar í Sigtúni á forsíðuna - þarf að mæla nákvæmlega með reglustiku.
  2. Efnisyfirlit
  3. Mynd af listaverki sem mér finnst vera skemmtilegast
  4. Stærðfræðidæmi 1 til 4
  5. Skrifaðu hvað þú veist um Ásmund Sveinsson?
    (Rýmisgreind, málgreind og rök og stærðfræðigreind)

 

1. Kennslustund

  1. Umræður um Ásmund Sveinsson - hvað vitum við um manninn? (Við höfum farið í garðinn hans síðastliðin tvö ár)
  2. Lesa frumsamda sögu um Ásmund (A5)
  3. Byrja á bókinni sem við ættlum að búa til.
  4. Vinna bls. 54 og 55 í Einingu 5 um mynstur
    (Málgreind og rýmisgreind)
     

2. Kennslustund

  1. Horfa á myndböndin um Ásmund
  2. Vinna áfram í bókinn t.d. stærðfræðiverkefnin
  3. Vinna bls. 53 í Einingu 5 um afstrakt list
    (Rýmisgreind, málgreind og rök og stærðfræðigreind)
3. kennslustund
Vinna bls 3 og 4 í bókinni þeirra - stærðfræðidæmin
Aukaverkefni skrift

4. kennslustund

Vettvangsferð

Skoða Ásmundarsafn í Sigtúni bæði að utan og inna. Samvinna við myndlistarkennarann og smíðakennarann.
Panta tíma á safninu.
(4. bekk er boðið og hann sóttur. Í safninu er unnið verkefnið: Í kálgarði tilverunnar)
(Rýmisgreind - málgreind - hreyfigreind)

5. kennslustund

1. Vinna bls. 2 í bókina þeirra um Ásmund
Mynd af listaverki sem mér finnst skemmtilegast
2. Vinna bls. 50 og 51 í Einingu 5

6. kennslustund

Lesa sögurnar Sæmundur á selnum og Móðir mín í kvíkví í kaffitímum eða áður en við förum í hópana
Hópur - Hús
Hópur - Selur
Hópur - Vatnsberi
Hópur - Móðir mín
Umhverfi
gras, tré og fleiri styttur

Magnús Pétur
Ámundi
Elísa
Steinunn
Þorvaldur
Magnús E

Melkorka
Helga
Brynjar
Sigursteinn
Siggi

Ástrós
Rakel
Elma Lísa
Ragnar
Símon
Birta
Aníta
Margrét
Íris
Gylfi
Sigga Dísa
Allir
(Rýmisgreind, málgreind og samskiptagreind)

7. kennslustund
Samvinna við myndlistakennarann og smíðakennarann

1. Fara saman á listasafnið
2. Myndlista-, smíða-, og umsjónarkennarinn verða saman þrjár kennslustundir.
Nemendum verður skipt á milli okkar (3 hópar).
Hópnum er síðan skipt aftur upp í tvo hópa og verða því 3 í hverjum hópi.
Hóparnir fá þau fyrirmæli að vinna afstrakt lista verk í anda Ásmundar.
Efniviður sem verður í boði er vír, málmplötur, geisladiskar og frauðbakkar sem límdir hafa verið saman til að mynda stall. (Einnig ýmislegt annað úr járni)

Myndlistarkennari
Myndlistarkennari
Smíðakennari
Smíðakennari
Umsjónarkennari
Umsjónarkennari
Aníta Lára
Melkorka
Magnús E
Brynjar
Elísa
Steinunn
Gylfi


Siggi
Birta
Íris
Sigga Dísa
Rakel
Elma Lísa
Símon
Ámundi
Magnús Pétur
Helga
Þorvaldur
Sigursteinn Orri
Margrét Sól
Ástrós
Ragnar

Myndabók

8. kennslustund

Skirfa upp hvað við vitum um Ásmund - sjá muninn frá því við byrjuðum að læra um hann og í lokinn. Skrifa í bókina sína það sem þau vita um Ásmund á bls. 7
(Rýmisgreind - málgreind)

Bækur
Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar
Ásmundur Sveinsson (Listas afn Íslands 1973)
Myndhöggvarinn Ásmundur Sveinsson (Björn TH. Björnsson 1956)
Náttúran í list Ásmundar Sveinssonar (Ásmundarsafn 1993)
Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar ( Gunnar B. Kvaran)
Bókin um Ásmund (Matthías Johannessen 1999)

(Bækurnar liggja frammi fyrir nemendur)

Myndbönd

  1. Konan í list Ásmundar Sveinssonar (Námsgagnastofnun)     
  2. Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar (Námsgagnastofnun)        Báðar myndirnar eru 12 mín
  3. Tristan og ísóld

Námsmat

  1. Bókin sem þau búa til um Ásmund
  2. Samvinna og vinna í hópum

Efni á Netinu sem tengist Ásmundi og kennurum hans

http://www.namsgagnastofnun.is/isllistvefur/index.htm

http://www.listasafnreykjavikur.is/Asmundarsafn/asmundarsafn.hvar.shtml

http://www.rikardssafn.is/web/?&OZON=Z3JvdXA9OTUz

http://www.photo.net/sweden/stockholm/milles

http://www.the-artists.org/ArtistView.cfm?id=8A01F32D-BBCF-11D4-A93500D0B7069B40