Astrid Lindgren Þemaverkefni
2010
í Ísaksskóla

 

 

Markmið
• Kynnast Astrid Lindgren og sögunum hennar
• Kynnast söngvunum hennar
• Skoða vináttuna í sögunum hennar
• Efla félagsfærni með hópavinnu
Kveikja um Astrid Lindgren

Hafa borð sem er með bókum og fígúrum sem tengjast þemanu sýnilegt í sal
Bækur í stofunum

Leiðir
 • Skipta sögunum á milli árganganna
  5 ára taka Lottu
  6- 7 ára taka fyrir Línu Langsokk
  8 – 9 ára taka fyrir Ronju Ræningjadóttur
 • Árgöngunum verður blandað saman og skipti í hópa. u.þ.b 10 nemenur í hóp.
 • Hver hópstjóri kemur með hugmynd að því verkefni sem hann langar til að vinna að í tengslum við söguna. Sérgreinakennurum er skipt á hópana.
 • Þeir starfsmenn sem eru eyrnamerktir nemendum fylgja sínu fólki.
 • Muna að huga að allir fái kaffitíma.

 

Dagur 1 Þriðjudagur
8:30 – 9:00 – söngur á sal
Venjulegur dagur – hver kennari er með kveikju um þemað fyrir sinn bekk.

 

Dagur 2 miðvikudagur
8:30 – 9:00 – söngur á sal
9:00-10:00 þema
10:00 – 10:30 frímó
10:30 – 11:30 Þema
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 Venjulegur dagur

 


Dagur 3 fimmtudagur
8:30 – 9:00 – söngur á sal
9:00-10:00 þema
10:00 – 10:30 frímó
10:30 – 11:30 Þema
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 Venjulegur dagur


Dagur 4 Föstudagur
08:30 – 9:00 – söngur á sal
09:00 - 10:00 Kaffihús
10:00 – 10:30 frímínútur
10:30 – 11:30 Skólabíó
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 Venjulegur dagur

Kaffihúsið
Við komum með allskonar dúka og dekkum borð, setjum upp kaffihús í tveim stofum 6 og 7 ára eru í einhverjum stofum frá 1 – 5
8 og 9 ára eru í einhverjum stofum frá 6 – 8 og eða sal
5 ára niðri á gangi

Börnin koma með eitthvað á hlaðborð og síðan bökum við vöfflur. Komum með fullt af vöfflujárnum svo framleiðslan verði nægjanleg og nægur hraði... ;)
Einhver börn lesa upp í smástund á kaffihúsinu. Hægt er að skiptast á að vera þjónn og gestur.


Skipulag hjá 5 ára

 

Skipulag hjá 6 og 7 ára
Lína langsokkur
Sjö stöðvar – hver stöð er tvær kennslustundir.
1. Bannað að snerta gólf leikur
2. Leikrit
3. Stærðfræði
4. Búa til spil um línu – bingó/veiðimann - annað
5. Þrívíddarfígúrur – Lína – hesturinn – apinn? (Efniviður vírnet, uppistaða, dagblöð, veggfóðurslím, málning)
6. Klippimyndir
7. Leirstöð - Lína og félagar

Við erum með 82 nemendur.
Það verða 12 nemendur í hverjum hópi, 3 nemendur úr hverjum bekk.
Við ætlum að lofa nemendum að velja eða draga sig í hópana. Hver hópur nær að fara á fjórar stöðvar. Þ.e. 2 stöðvar á dag.

Skipulag hjá 8 og 9ára

 

Íslenska - málgreind

 • Persónusköpun
 • Semja sögu
 • Skrifa skemmtilegar - áhugaverðar setningar og setja víðsvegar uppá vegg

  Vinnubók -  
  Íslenska

Skrift Emil

Skrift Lína

Skrift Ronja

Söngvar

Hér kemur Lína Langsokk
Kisa mín
Litli grís
Kalli á þakinu
Animónusögnur
Ronja Ræningjadóttir
Smíðakofinn
Langafi

Sögur og bækur - hljóðdiskar

 • Lína Langsokkur
 • Emil í Kattholti
 • Ronja Ræningjadóttir
 • Kalli á þakinu
 • Rassmus fer á flakk
 • Madditt og Beta
 • Eslku Míó minn
 • Á Saltkráku
 • Bróðir minn Ljónshjarta
 • Þekkir þú línu langsokk
 • Lotta í Ólatagötu
 
Stærðfræði - rök og stærðfræði greind
• Búa til stærðfræði dæmi og þrautir
• Spurning um að hafa í heimanámi

Samþætta námsgreinar

Lífsleikni

 • Skoða vináttu sögupersónanna

 

Búningastöð

 • Búa til leikrit sem er byggt á litlum atriðum úr sögunum og síðan sett sama þannig að það byggist upp ein heild
 • Skuggaleikhús

 

Leikfimi - Hreyfigreind
Leikja hringekja

• Stökkva yfir helvítis gjánna
• Ekki koma við gólf
• Hífa sig upp á kaðli... Lotta hífði upp mat til sín   eða Ronja og Birkir klifruðu eitthvað
• Hlaupa keppni – Emil
• Ratleikur
• Fjársjóðsleit - úti
• Línuhreysti

Myndlist - rýmisgreind
• Teikna sögupersónurnar á     maskínupappír og setja upp í     sal og á göngum
• Búa til sögupersónurnar í    þrívídd.
• Búa til líkan af þorpi
• Tálga Emil
• Búa til leirkalla í stað þess að   tálga
• Ronjuhellir
• Spýtukallar úr frauðplasti - teikna og   saga síðan út með bandsög - mála
Tónlist - tónlistagreind
• Syngja daglega
• Spurning um að nota hljóðfæri með – búa til    hljóðfæri