Þemaverkefni
Hafið

október
2012
Ísaksskóli

 

 

Markmið

  • Kynnast fiskunum í sjónum
  • Kynnast hvölunum í sjónum
  • Kynnast hafsinu - gjöfuleika og ógn
  • Kynnast mikilvægi umhverfisverndar
  • Efla félagsfærni með hópavinnu
  • Efla skapandi vinnu

? hvað meira hér stelpur?




Kveikja um hafið

http://www1.nams.is/hafid/

http://www.nams.is/

Hafa borð með munum sem tengjast sjónum sýnilegt.

 

Leiðir

  • 5 ára taka fyrir ______
    6- 7 ára taka fyrir _____
    8 – 9 ára taka fyrir _____
  • Árgöngunum verður blandað saman og skipti í hópa. u.þ.b 10 nemenur í hóp.
  • Hver hópstjóri kemur með hugmynd að því verkefni sem hann langar til að vinna að í tengslum við hafið.
    Sérgreinakennurum er skipt á hópana.
  • Þeir starfsmenn sem eru eyrnamerktir nemendum fylgja sínu fólki.
  • Muna að huga að allir fái kaffitíma.
  • Skilahugmyndum og skipulagi til þemanenfdar fyrir ???????

 

  • Skreyta neðri gluggana í salnum með gróðri og fiskum
  • efri gætu verið með svifdýrum - furðudýrum - sæhestum?

 

Föstudagur 12. okt

Venjulegur dagur – hver kennari er með kveikju um þemað fyrir sinn bekk.
5 ára

bláskel
Dagur 1 Mánudagur
15. okt
8:30 – 9:00 – söngur á sal
9:00-10:00 þema
10:00 – 10:30 frímó
10:30 – 11:30 Þema
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 þema

Dagur 2 Þriðjudagur 16. okt
8:30 – 9:00 – söngur á sal
9:00-10:00 þema
10:00 – 10:30 frímó
10:30 – 11:30 Þema
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 Þema

Dagur 3 miðvikudagur 17. okt
8:30 – 9:00 – söngur á sal
9:00-10:00 þema
10:00 – 10:30 frímó
10:30 – 11:30 Þema
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 Venjulegur dagur

 


Dagur 4 fimmtudagur 18. okt
08:30 – 9:00 – söngur á sal
09:00 - 10:00 Kaffihús
10:00 – 10:30 frímínútur
10:30 – 11:30 Skólabíó ??? eða kennsla
11:30 – 12:00 matur
12:00 – 12:40 frímínútur
12:40 – 14:10 afurð eða sýning/ar


Kaffihúsið
Við komum með allskonar dúka og dekkum borð, setjum upp kaffihús í tveim stofum 6 og 7 ára eru í einhverjum stofum frá 1 – 5
8 og 9 ára eru í einhverjum stofum frá 6 – 8 og eða sal
5 ára niðri á gangi

Baka vöfflur
Við komum með fullt af vöfflujárnum svo framleiðslan verði nægjanleg og nægur hraði... ;)


Skipulag hjá 5 ára
Skila inn hugmyndum fyrir 8. okt

fh - 33 - nem
Ingibjörg - Eva ? Jói - Matti mjúki?
Rósína - Þröstur

e.h. 26 nem
Hugrún - valdís
? Jói - Matti mjúki? Rósína - Þröstur

Skipulag hjá 6 og 7 ára

50 nemendur
Ebba, Sóley, Hildur Karen, María Björk, Margrét, Ása, Björk,

Eyrnamerktir
Bergdís, Sif

? Sigrún

Skipulag hjá 8 og 9ára
66 nemendur
Lilla, Herdís, Stefán, Elfa, Ingibjörg M, Olla, Maggy, Þyrí

Eyrnmerktir - Birkir, Lára,

 

Íslenska - málgreind

  • Semja sögu
  • Fróðleikur um hafið og lífverurnar í sjónum
  • Skrifa skemmtilegar - áhugaverðar setningar og setja víðsvegar uppá vegg

    Vinnubók -  
    Íslenska

 

Söngvar

  • Hafið bláa hafið
  • hann silgdi út um höfin blá
  • Hífop æpti kallinn
  • Kátir voru karlar
  • Sagt hefur það verið um suðurnesjamenn
  • Hefurðu heyrt um fiskana tvo
    (Skoppa og Skrýtla)
  • Fagur fiskur í sjó


Sögur og bækur - hljóðdiskar

 
Stærðfræði - rök og stærðfræði greind
• Skoða í undidjúpunum námsefni frá náms.is

Samþætta námsgreinar

 

Lífsleikni

  • Umhverfisvernd

 

Búningastöð

  • Búa til leikrit
  • Skuggaliekhús t.d. Gosa og hvalinn

Dæmi um bækur

  • Regnbogafiskurinn
  • Nemo
  • Hafið
  • Selurinn snorri
  • Maraþaraborg

Leikfimi - Hreyfigreind
Leikja hringekja
????

Myndlist - rýmisgreind

  • Teikna fiska, hvali og sæskrímsli á maskínupappír og setja upp í  sal og á göngum
  • Þrykkja - stimplafisk á blað - fiskiþrykk
  • Net með fiskum í
  • Fiskar og hvalir í þrívídd

 

Tónlist - tónlistagreind

  • Litla hafmeyjan HCA


Vettvangferðir

  • Höfnin - landhelgisgæslan
  • Hafró - fá í heimsókn eða fara í heimsókn
  • Hvalaskoðun

Stik orð

 

  • Hafmeyjar
  • sjóræningjar
  • hvalir
  • fiskar
  • kolkrabbi
  • gróður
  • veiðar
  • Video
  • Spil
  • Herjólfur
  • mörgæsir
  • skeljar
  • kuðungar
  • fjaran
  • liturinn á hafinu
  • mengun - plasteyjan sem siglir um heiminn
  • orð tengd sjó
  • Skip
  • net
  • vitar
  • togarar
  • ísjakar
  • ísbirnir
  • baujur
  • Hvaða dýr eru á botninum?
  • Hafið og eiginleikar þess

 

Lokadagurinn

Allir eru með lepp í söngstund, kaffihús.

  • Sjóræningja kaffihús síðasta daginn
  • Fjásrsjóðskort ???
  • augnleppur- allir búa til sinn augnlepp
  • Vöfflur með bláum rjóma
  • blár eða grænn djús

8 og 9 ára

Hafa þau allan daginn á hverri stöð.

Olla og Maggý - Smiðja tveir hópar
Búa til öldur

Lilla – stofa 8 – tvær tölvur
animation - búa til litla fiska- baksvið og lítil klippimynd

Stefán – Fjöruferð

Elfa – stofa 7 –
Kryfja fisk – þrykkja á pappír og eða...

Herdís – stofa 6
? hvað hún tekur
Ingibjörg Markúsar – stofa 9
? hvað hún tekur

9 ára fara á miðvikudegi í húsdýragarðinn
8 ára fara þá kannski og skoða varðskip – landhelgisgæslunni????
Skipin í höfninni....
? hvort einhver hópur myndi búa til fiska og furðudýr til að hafa í öldunum sem Maggý og Olla fá þau til að búa til.