Verkefni nemenda í 3. bekk Korpuskóla apríl 2005
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Ţema um rithöfundinn H.C.Andersen


Lestrarbćkur í ţemanu eru ćvintýri eftir H.C. Andersen

Hvađ vitum viđ um H.C. Andersen ?

Búa til tvćr bćkur

Kveikja 1. (bók 1)

  • Lesa sögu um H.C. Andersen sem er samantekt úr
    bók hans Ćvintýr ćsku minnar (PDF skjal - pappírsstćrđ A5)
  • Forsíđan er ljós karton pappír, stćrđ A4 í forsíđu og tvö hvít ljósritunarblöđ. Brjóta blöđin saman í A5 og búa til bók
  • Klippa út skugga mynd af H.C. Andersen á forsíđuna
  • Á baksíđuna klippa skuggamynd af sér
    (vinnubók A5 - tilbúin ef ţau búa hana ekki til sjálf)

Efnisyfirlit (Á bókarkápu)
bls. 1 H.C. Andersen í Óđinsvé
bls. 2 H.C. Andersen í Kaupmannahöfn
bls. 3 Íslensku verkefni
bls. 4 Ljóđ - ćvintýri
bls. 5 Stćrđfrćđidćmi
bls. 6 Íslensku verkefni
bls. 7 Skrift tengi eđa króka
bls. 8 Krossgáta

bls. 9 Íslensku verkefni (Á bókarkápu)

Kveikja 2.
Lesa ćvintýri fyrir hverja blađsíđu, velta upp mismunandi spurningum tengda sögunum, skrifa í bókina og
teikna síđan mynd tengda ćvintýrinu.

Bók 2 Ćvintýrabók

  • Forsíđan er grár karton pappír (A4), og tvö blöđ ljósritunarpappír brotinn saman í (A5)
  • Teikna kastala, strika línur í réttum hlutföllum eins og múr. Hafa glugga sem hćgt er ađ kíkja í gegnum og hurđ
  • Skrifa stutta niđurstöđur úr umrćđum og teikna mynd úr ćvintýrinu.

Efnisyfirlit
bls. 1 Efnisyfirlit
bls. 2 Gćti líf H. C. Andersen átt eitthvađ sameiginlegt međ ćvintýrinu litli           ljóti andarunginn?

bls. 3 Nýju fötin keisarans, hvađa segir sagan okkur?
bls. 4
Ţumalína
bls. 5 Litla Hafmeyjan
bls. 6 Prinsessan á bauninni

Ţetta vissum viđ um H.C. Andersen
Hvađ vitum viđ núna um H. C. Andersen

 

Sögur:

  • Nýju fötin keisarans
  • Litli ljóti andarunginn
  • Litla hafmeyjan
  • Snćdrottningin
  • Ţumalína
  • Eldfćrin
  • Prinsessan á bauninni
  • Leggur og skel

Bók (A5) nokkur frímerki tengd ćvintýrum H. C. Andersen

Myndir af ćvintýrum

Hugmyndir ađ móđurmálsverkefni - Litli ljóti andarungann

 

Söngur úr leikritinu Klaufar og kóngsdćtur

Leikrćntjáning

Myndbrot úr sýningunni

Viđ setjum upp kaffihús 8. apríl í stofunni okkar

 

Frímerki tengd H.C. Andersen (A5)

Klippimyndir (A5)

 

 

Vefslóđir