Náttúrufræði
4. og 5. bekkur
Korpuskóla

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Landið
Kennsluáætlun

Heimanám

Kennsluáætlun

(Sum verkefni geta spannað nokkra dag þó þau séu skrifuð á einn dag).

Dagur 1 (Mánudagur)

  • Myndband: Surtur fer sunnan (Ósvald Knudsen) (kl:10:30)
  • Vera búin að lesa heima eða lesa saman bls 6 - 10
  • Verkefnabók bls. 6, 7 og 8 í skóla - hópvinna
  • Skipta í hópa - búa til eldfjöll - (mála eldfjallið á þriðjudegi eða miðvikudegi)

Það sem þarf í eldfjallið er:

  • Sag
  • Spónarplötu
  • Dagblöð
  • Vatn
  • Veggfóðurslím
  • Þekjuliti
  • Pumpu

Dagur 2 ( þriðjudagur)

Hjálpartæki:

  • Hnettir
  • Stórt landakort
  • Landakort - eitt á mann
  • Pappír a4

Verkenfi:

  • Lesa heima eða saman bls. 10 og 11
  • Vinna verkefni á bls. 8 og 9
  • Leysa verkefni 2 á bls. tólf í lesbók - teikna mynd af kennslustofunni séð frá lofti
  • Heimaverkefna að búa til fjársjóðskort og að skræla ávöxt til að búa til landakort - teikna eftir því hvernig þau hafa ákvðið að skipta því upp.

Dagur 3. (miðvikudagur)

  • Lesa heima eða saman bls. 14 - 18
  • Vinna í hópum í vinnubók bls. 12 - 15

Verkefni:

  • Bús til úr mismunandi litum leir mismunandi hraun eða áferð af hrauni... td. stuðla, setlög og svo framvegis.

Hjálpartæki:

  • Bækur um hraun og steina
  • Leir
  • Spónarblötur

Dagur 4 ( föstudagur)

  • Lesa bls. 18 og 19 heima og /eða í skóla.
  • Verkefnabók bls. 16 - 17
  • Reikna út dæmi á bls. 21 í lestrarbók verkefni 4. þ.e. ef þú ert 1000 sinnum stærri en þú ert hvaða fjall værir þú álíka stór og ?
  • Teikna hæðina sína á maskínupappír - hóparnir saman- mála síðan fjöll. sjá mynd neðsta á bls. 21. (? klára næsta dag)

Hjálpartæki:

  • Málband
  • Reiknisblað (eða verkefnablað)
  • Maskínupappír
  • Penslar og þekjulitir.

Dagur 5 (mánudagur)

  • Myndband: Ísland stöðuvötn 12 - mín (kl:10:30)
  • Lesa heima eða saman í skóla bls. 22 - 23
  • Verkefnabók bls. 18 - 19
  • Vinna verkefni á bls. 30 í lesbók, 1, setja vatn í skál og á ofn,
  • 2, gufa úr katli - sjá hvernig dropi myndast,
  • 8, kalt vatn í krukku og sjá loftbólurnar stíga upp!
  • og 9, setja vatn og mold í flösku og sjá moldina setjast, (setlag).

Dagur 6 (þriðjudagur)

  • Lesa bls 24 - 27 heima eða/ og saman í skóla
  • Verkefnabók bls. 20 - 21 - 22
  • Finna ár á korti og sjá hvert áin fellur
  • Fara að Korpu velta fyrir sér uppruna og endi.....
  • (Eða/og vera með sand, hveiti og/eða leir og vatn og sjá hvernig árfarvegur mótast.)

Hjálpartæki

  • Leir
  • Sandur
  • Hveiti
  • Vatn

Dagur 7 (föstudagur)

  • Myndband: Úr iðrum jarðar Kl. 8:45
  • Lesa heima eða/og í skóla bls. 28 - 29
  • Verkefnabók bls. 23
  • Umræður um 5 fyrstu spurningarnar á bls. 29 í lesbók

Dagur 8 (mánudagur)

Myndband (kl: 10:30)

  • Ísland - Bergvatn og jökulsár - 13 mín
  • Myndir úr jarðfræði Íslands 1 - Jöklar - 17 mín

Verkefni

  • Lesa bls. 32 - 33
  • Verkefnabók bls. 24, 25 og 26

Dagur 9 (mánudagur - seinni tíminn)

  • Lesa bls. 34
  • Verkefnabók bls. 27
  • Semja tónverk þar sem jökullinn er á hreyfingu.

Dagur 10 (þriðjudagur)

Myndband: (kl: 8:15)

  • Ísland - ströndin - 16 mín
  • Myndir úr jarðfræði 3 - Ströndin - 35 mín

Verkefni

  • Lesa bls. 36 og 37
  • Verkefnabók bls. 28 og 29

Dagur 11 (miðvikudagur)

  • Lesa bls. 38 - 39
  • Verkefnabók bls. 30 -31

Verkefni

  • Mála mynd af veðri. Hlusta á Árstíðirnar eftir Vivaldi á meðan.

Dagur 12 (föstudagur 22. feb og mánudagur 25. feb)

  • Lesa bls. 41 - 44
  • verkefnabók bls. 32, 33, 34 og 35

Verkefni

  • Skipta nemendum í hópa.
  • Vinna með ákveðin dýr í tv-í eða þrívídd, sjá td. á bls. 45 í lesbók
  • Finna 3 til 5 atriði um dýrið og skrifa á a4 eða a5 blað (skreyta)

Hóparnir geta tekið fyrir

  • Svifdýr, hvali og seli, fiska, botnþörunga, fjörugarðinn, plöntur, skógar eða tré, smádýr td. orma eða flugur, hreindýr, refi, fugla, lindýr, dýr.
  • Bú til dýragarð, með dýrum og upplýsingum um þau.
  • Búa til auglýsingaplaggat og aðgangsmiða.
  • Kennarar útbúa stærðfræðidæmi í tengslum við dýragarðinn.

Dagur 13 (miðvikudagur)

  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 47
  • Verkefnabók bls. 36
  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 48 og 49
  • Verkefnabók bls. 37, 38 og 39

Heimanám:

  • Taka viðtal við elstu manneskjuna sem nemandinn þekkir. Spyrja út í húnsæði, fatnað, mataræði, vinnu, tómstundir og að vera barn.
  • Búa til spunringarnar og skrifa svörin. Má skila í tölvutækufromi t.d. með tölvupósti. Skila á mánudag.

Dagur 14 (föstudagur)

  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 50 - 51
  • Verkefnabók bls. 40 - 41
  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 52 - 53
  • Verkefnabók bls. 42
  • Vinna með spurningar á bls. 54 t.d. fyrstu 3...

 

Dagur 15 ( föstudagur - eftir kaffi)

  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 56, 57 og 58
  • Verkefnabók bls. 43, 44 og 45
  • Lesa heima eða/og saman í skóla bls. 60
  • Verkefnabók bls. 46