Náttúrufræði
4. og 5. bekkur
Korpuskóla

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Landið
Upplýsingar

Heimanám

Upplýsingar

Vefsíður

Á Íslandsvefnum eru margar upplýsingar og fallegar myndir af landinu okkar.

Á vefnum Travelnet er að finna upplýsingar um hvað er hægt að gera á Stór - Reykjavíkursvæðinu.

Á vef Reykjavíkurborgar er að finna upplýsingar um starfsemi í höfuðborginni og margt annað. Þið skuluð kíkja á þenna vef til að athuga hvort þið getið nýtt ykkur eitthvað í verkefnið.

Landafræði - Ábendingar á ýmsa staði

Ljósmyndir af Íslandi.

Ljósmyndavefur Morgunblaðsins

 

 

Bækur:

  • Agga gagg (Páll Hersteinsson)
  • Land og líf (Torfi Hjartarson)
  • Land og líf vinnubók (Torfi Hjartarson)
  • Blómin okkar ( Stefán Aðalsteinsson og Björn Þorsteinsson)
  • Kortabók handa grunnskólum (Námsgagnastofnun)
  • Fossar á Íslandi ( Sigurður Þórarinsson)
  • Íslenski r fossar (Jón KR. Gunnarsson)
  • Íslenskt grjót (Hjálmar R. Bárðarson)
  • Íslenskur gróður (Hjálmar R. Bárðarson)
  • Ferðahandbókin
  • Ég greini tré (Sveinbjörn Markús Njálsson)
  • Tré
  • Íslenska vega handbókin (Steindór Steindórsson)
  • Íslands handbókin (Tómas Einarsson og Helgi Magnússon)
  • Íslands Eldar (Ari Trausti Guðmundsson)
  • Hraunið (Guðmundur Páll Ólafsson)
  • Lífríkið í fersku vatni (Reynir Bjarnason og Stefán Bergmann)
  • Surtsey ( Sigurður Þórarinsson)
  • Eldgos í Eyjum (Árni Gunnarsson)
  • Ágrip af jarðfræði Íslands (Ari Trausti Guðmundsson)
  • Íslenska Steinabókin (Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson)
  • Íslenska Sauðkindin (Jón Torfason og Jón Viðar Jónmundsson)
  • Íslenki FJárhundurinn (Gísli Pálsson)
  • Viltu spendýrin okkar (Stefán Aðalsteinsson)
  • Sauðkindin, landið og þjóðin (Stefán Aðalsteinsson)
  • Úr ríki Náttúru Íslands (Ari Trausti Guðmundsson)
  • Leynardómar Vatnajökuls (Hjörleifur Guttormssona og Oddur Sigurðsson)
  • Íslenskir Steinar (Axel Kaaber og fl.)
  • Refirnir á Hornströndum (Páll Hersteinsson)
  • Íslensk Flóra (Ágúst H. Bjarnason)
  • PLöntu handbókin (Hörður Kristinsson)

Myndbönd:

  • Afl úr iðrum jarðar
  • Surtur fer sunnan (Borgarbókasafn)
  • Ísland, Bregvatnsár og jökulsár, Stöðuvötn, ströndin, jöklar og jökulrof.
  • Myndir úr jarðfræði Íslands 1
  • Myndir úr jarðfræði Íslands 2
  • Myndir úr jarðfræði Íslands 3

Hljóðbækur:

  • Land og líf

Forrit:

  • Íslandshandbókin
  • Á flugi yfir ísland