Þemaverkefni
Samgöngur og brýr

29. - 31. janúar - 2014
miðvikudag, fimmtudag, föstudag

 

Markmið

  • Að kynnast samgönguleiðum og tækjum í fortíð og nútíð
  • Að kynnast umferðareglum
  • Að skoða bygginalist í brúm og brúargerð
  • Að flétta saman þekkingu, færni og tilfinningu til að auka um samfélagið og umhverfið.
  • Að læra að þekkja umhverfið sitt, bera virðingu og umhyggju fyrir því.
  • Að fá smám saman tilfinningu fyrir liðnum tíma, nútíð og framtíð.
  • Efla félagsfærni með hópavinnu
  • Efla félagsvitund
  • Efla samvinnu





Samgöngur og brýr


Hvernig ferðumst við á milli staða?
Hvað eru samgöngur?
Hvaða farartæki notum við þegar við ferðumst innanlands en utan lands?
Hvernig ferðaðist fólk áður fyrr?
Hvaða farartæki höfum við á Íslandi?
Hvaða farartæki eru erlendis sem við höfum ekki?
Hvernig eru umferðareglurnar?
Hvernig brýr höfum við á Íslandi?

Hugmyndir - leiðir
  • Bókin komdu og skoðaðu Bíllinn
  • Fá lögregluna í heimsókn
  • Búa til bók sem er eins og bíll
  • Samþætta við aðrar námsgreinar íslensku, myndlist og stærðfræði
  • Búa til veggmynd - hópverkefni
  • Búa til bíla úr pappakössum
  • Teikna bíl eftir uppstillingu
  • Brýr og bílar í gluggana
  • Myndasaga frá olíu í jörðu í bílinn
  • Tölvur - bílaverkefni
  • Tilraunir og mælingar með leikfangabíla
  • Samlestur - lesa bókina Á förnum vegi
  • Suðskinnskó úr ull sem nýtist sem inniskór.
    Þæfa og lita með náttúrulegum efnum t.d. lauk, lyng.

Kveikjur

komdu og skoðaðu bílinn

Samgöngur - vikuna áður

Kveikja 5 ára
Samgöngur - vörður - dagarinr á undan
Umferðin - dagarinr á undan

5 ára tími 8:30 - 11:20 - 12:00

68 börn

Markmið

  • Að kynnast samgönguleiðum og tækjum í fortíð og nútíð
  • Að kynnast umferðareglum
  • Að flétta saman þekkingu, færni og tilfinningu til að auka um samfélagið og umhverfið.
  • Að fá smám saman tilfinningu fyrir liðnum tíma, nútíð og framtíð.
  • Efla félagsfærni með hópavinnu
  • Efla félagsvitund
  • Efla samvinnu

Kennarar sem fylgja
Sirrý, Hildur Karen, Elfa, Lilla, Þröstur, Ingibjörg Markúsar, Þyri

Rými sem fylgja
Gangur og stofur 5 ára og íþróttasalur

Kveikja 5 ára
Samgöngur - vörður
Umferðin

 

Miðvikudag
Skipta í hópavinnu

1. Sirrý klippimyndir geymskultur - stofa 10
2. Hildur Karen Ferðast í ævintýrum - skuggaleikhús - stofa 11
3. Lilla - farartæki - pappakassar - stofa 13
4. Elfa - farartæki - pappakassar - stofa 12
5. Þröstur farartæki - pappakassar - gangur
6. Ingibjörg Markúsar - íþróttasalur

7. Þyri - leir- gangur

 

Fimmtudag
Ferð á Hellisheiði skoða vörður og ganga á milli þeirrra, fá síðan Kakó og matarkex

Föstudag
Skipta í hópavinnu fyrir frímínútur.
Síðan frá kl 10:30 fá lögregluna með uferðafræðslu
1. Sirrý klippimyndir geymskultur - stofa 10
2. Hildur Karen Ferðast í ævintýrum - skuggaleikhús - stofa 11
3. Lilla - farartæki - pappakassar - stofa 13
4. Elfa - farartæki - pappakassar - stofa 12
5. Þröstur farartæki - pappakassar - gangur
6. Ingibjörg Markúsar - íþróttasalur

Lilja fer með okkur í ferð á fimmtudag.

 

 

Þema-plön 6-7 ára.
Samgöngur frá landnámi til dagsins í dag.

78 börn

Kennarar sem fylgja
Ingibjörg Grettis, Hugrún, Ebba, Sóley, Jói, Björg, Olla
Sigrún fylgir einum í 7 ára,
Diljá fylgir einum í 6 ára, – Matti mjúki og Sigrún eyrnamerkt.
og Matti G - ef ekki eru veikindi

Rými: Gangurinn og stofurnar uppi, tónmenntastofa, bókasafn

Miðvikudagur
Ferð á Byggðarsafnið Akranesi. Skoða brýr, göng og annað sem verður á vegi okkar.
Verða allan daginn og höfum því beðið um að fá hádegismat með okkur í ferðina.

Fimmtudagur
Bú til tímalínu á ganginn hjá 6 og 7ára.
?

Föstudagur
Bú til tímalínu á ganginn hjá 6 og 7ára.

?

















Smiðjan
– Olla og Ösp verða að ráða eftir verkefnum í 8 og 9 ára og síðan 6 og 7 ára


8 og 9ára

69 nemendur

Kennarar sem fylgja
Margrét, María björk, Þóra, Herdís, Valdís, Björk og Ösp
Helga fylgir einum í 9 ára

Rými: Stofurnar6 - 9, gangurinn, salurinn og
myndmennt

Lilja fer með 8 og 9 ára í ferð á miðvikudegi.

 

Smiðjan – Olla og Ösp verða að ráða eftir verkefnum í 8 og 9 ára og síðan 6 og 7 ára

 

8 og 9 ára

ÞEMADAGAR ÍSAKSSKÓLA 2014
29. 30. 31. Janúar
>
SAMGÖNGUR – Á lofti og á láði

MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR
Heimsókn í Vikingaheima í Innri-Njarðvík, http://vikingaheimar.is
Og Duus hús í Keflavík - sýning bátalíkanasafn Gríms Karlssonar http://www.reykjanesbaer.is/ahugavert/duushus/
Og höfnin skoðuð…..
8:45-9:45 Rúta frá Ísaksskóla til Reykjanesbæjar
9:45-10:45 Víkingaheimar – Sveinn 422 2000
hópur A Duushús
og höfnin - hópur B
15mín Ávaxtahressing Ávaxtahressing
11:00– 12:00 Duushús og höfnin - hópur A Duushús og höfnin - hópur B
30 mín Hádegisnesti Hádegisnesti
12:30-13:30 Rúta frá Reykjanesbæ til Reykjavíkur


FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR

8:30- Origami bátar
8 stöðvar / 4-5 mismunandi bátar 8 kennarar?
Ávaxtahressing
10:20 Um flug og flugvélar….. Þóra Skjávarpi?
myndasýning í sal Annað?
Origami flugvélar – kynning …..ef tími vinnst til?
>
> ORIGAMI BÁTAR
> Easy boat: https://www.youtube.com/watch?v=VX0B2PZBzpk
> Origami motorboat: https://www.youtube.com/watch?v=Qi2v7Evzh94
> Origami boat that floats: https://www.youtube.com/watch?v=Qi2v7Evzh94
> Origami paperboat cano: https://www.youtube.com/watch?v=qCKjF4f4tYM
> Origami ship: https://www.youtube.com/watch?v=oRgwjgwvsIM
> Heimasíða Eileen Inlanding; http://inlanding.wordpress.com/2012/10/18/paper-boats/
>
> ORIGAMI FLUGVÉLAR OG SKUTLUR
> Origami super plane: https://www.youtube.com/watch?v=zUM0_NqphW0
> Awsome paper planes: http://www.howtogeek.com/94550/awesome-paper-planes-to-make-for-fun-at-home-or-work-geek-fun/
> Locked paperplane: http://www.paper-aviator.com/Locked-paper-aircraft.html
> Skutla – á tékknesku ?: http://fotogaleri.ntvmsnbc.com/2009un-en-orijinal-buluslari.html?position=42
> Easy spaceship: https://www.youtube.com/watch?v=p7qKTl3wwiA


FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR

8:30 Origami flugvélar og bátar
Ávaxtahressing
10:20 Bátasigling?
Flugkeppni ?
Uppsetning á bátum og flugvélum ?

Vala á myndavélinni
Mætir alla daga um 8:30 og tekur myndir í hópunum og græjar svo myndbönd e.h ??

 

Matti G dekkar veikindi annars er hann 6 og 7 ára
Lilja fer
á miðvikudag í ferð með 8 - 9 ára
fimmtudag með 5 ára
Og er með 5 ára á föstudegi ef ekki eru veikindi.
Matti G Fer í ferð með 6 og 7 ára á miðvikudagfer með 5 ára á fimmtudag ef hann er ekki að leysa af í veiknindum,
á föstudag með 6 og 7 ára ef engin veikindi eru.

.

 

 

Hvar verður Rósína þessa daga.

Er ég að gleyma fleirum.