Störf
2015

Búa til bók sem er eins og skip - (landhelgisgæslunnar)
grár A3 karton pappír
2 blöð A3 ljósritunarpappír

Markmið

  • Að kynnasat mismunandi störfum
  • Að fara í vettvangsferðir og fá að sjá vinnu umhverfið
  • Að þjálfast í samvinnu
  • Að þjálfast í íslensku, skrift, uppsetningu, samantekt


Kveikjur   

Slökkvilið förum  7.09.15 kl. 12:40 mætt rúmlega 13:00
Veðurfræðingur
er á kennsluáætlun 10.09.15 – það á eftir að finna rými til að vinna þennan þátt
Foreldar – 2- 5 mismunandi störf
- 14. Sept. kl 13:00 – eftir að ræða við foreldra.  (Hver bekkur gerir fyrir sig eða hvað?)
Landhelgisgæslan
24.09.15 – bekkjarkvöld
Bókasafnsfræðingur ? 29.09kl: 13:00
Lögregla  ? 29.09kl: 13:00


(Efnisyfirlit)

Leiðir

  • Búa til bók sem er eins og skip gæslunnar
  • Vekja áhuga nemenda með því að kynna fyrir þeim ákveðið starf og fara síðan í vettvangsheimsóknir
  • Skrifa ákveðnar upplýsingar í bókina og myndskreyta ef það er pláss
  • Fá nokkra foreldra heimsókn og segja frá sínu starfi.

Rannsóknar spurningarnar okkar eru:

1.     Hvert er hlutverk starfsfólksins?

2.    Er ákveðinn vinnufatnaður

3.    Er vinnan hættuleg?

4.    Hvar er staðsetning starfsins?

5.    Hvað er mikilvægt (t.d. sími 112)?

6.    Hvað finnst okkur merkilegt ?

Þetta er skrifað inná kápubókarinnar. Skrifa efnisyfirlit ef það er pláss við hliðin á.

Íslenska vinnubók

Krossgáta

Mat
Skoða hvernig bókin er unnin með því að skoða frágang, skrift og vinnubrögð.

Bókin sem þau búa til er sett í feril möppu.

Nær yfir kenningar og kennsluaðferðir

*Fjölgreindarkenningin - rýmisgeind, málgreind, hreyfigreind, umhverfisgreind
*Loris eða Reggio
* Dewey
*Brunner
*Vygotsky
* Hugsmíðahyggjan
*Fyrirlestur - kveikja - innlögn
* Gesta fyrirlesarar
*Lesið spurt og spjallað
*Myndmiðlar
*Skrifleg tjáning - ritun
*Spurningalista aððferðin
*Þemanám
*Vettvangsferðir