Verkefni
Villt dýr

2010

 

Markmið

  • Að kynnasat nokkrum dýrum og fuglum sem eru villt í náttúrunni okkar
  • Að þjálfast í samvinnu
  • Að þjálfast í ritunKveikjur

Af vef húsdýragarðsins

Leiðir
  • Búa til bók sem er eins og villt dýr í laginu t.d. rebbi, hreindýr eða selur og skrifa upplýsingar um dýrin og teikna mynd í bókina.
  • Búa til stóra sameiginlega mynd


Íslenska vinnubók

Skrift

bækur