Á forsíðu

                   

 

 

Aðferð

Þvo glerkrúsina og hreinsa límmiða vel af, láta þorna

Pensla efni á krúsina sem gerir hana matta. "Glass & Tile" - medium

Mála krúsina með akrylmálningu. Pensla hana 2 - 3 umferðir.
Láta hana þorna vel á milli.
Að lokum er "dúmpað" eina umferð af málningu með svampi á krúsina.
Með þessu er komið í veg fyrir að penslaför sjáist á krúsinni.

Krúsin er látin þorna vel.

Teikan munstur á krúsina, fríhendis eða eftir myndum.
Ef teiknað er upp eftir mynd er teiknað í gegnum kalkipappír

Teikna inn í munstrið með akryllitum og fínlegum penslum og penslum með fláa til að fá fram skugga.
Látið þorna vel.
Skvetta yfir krukkuna með tannbursta sem er settur í dökk brúnna akrylmálningu.
Fingurinn er dreginn eftir
hárunum á burstanum .
Lakka krúsina með þar til gerðu lakki.
Tilbúin

               Efst