Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002

Íslenska
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Verkefni úr Skinnu - heimanám 11

Frostaveturinn mikili var 1918.
Af hverju var þessi vetur kallaður frostaveturinn mikli?
Hvernig leið Íslendingunum sem áttu heima á Íslandi þá?
Hvað er versta veðrið sem þú manst eftir?
Hvaða vetrarorðum manst þú eftir?

Skrifaðu svör við þessum spurningum í íslenskubókina þína

 

 

Gangi þér vel
Björg