
Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002
Íslenska
Björg Vigfúsína
Kjartansdóttir
Verkefni úr Skinnu - heimanám
14
|
Að hlakka til og kvíða fyrir á
sama tíma. Hefur þér liðið þannig? Manstu eftir einhverju atviki úr
þínu lífi?
Skrifaðu um atvikið í íslenskubókina
þína.
Gangi þér vel
Björg
|