
Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002
Íslenska
Björg Vigfúsína
Kjartansdóttir
Verkefni úr Skinnu - heimanám
18
|
- Skoðaðu landakort og finndu
hvaða þjóðir eru nágrannaþjóðir okkar.
- Hvaða mál talar fólkið í
nágranna löndum okkar?
- Hvaða þjóð skyldi skilja málið
okkar best?
- Hvað gerir Ísland að öðruvísi
landi en önnur lönd?
- Ef þú fengir fólk frá öðru
landi í heimsókn hvað myndir þú sýna því á Íslandi?
Skrifaðu svörin í íslenskubókina
þína.
Gangi þér vel
Björg
|