Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002

Íslenska
Álfaþema
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Álfasögur

Verkefni 1
Lesa sögur um álfa og svara spurningum
Fá ljósrit hjá kennara, Álfar á nýjársnótt
Svara spuningum
Álfadans á nýjársnótt - (spurningar)

Verkefni 2
Lesa
Sagan Átján barna faðir í Álfheimum

Svara spurningum
Átján barna faðir í Álfheimum - (spurningar)

Verkefni 3
Veldu þér nú eina sögu um álfa og huldufólk á Netinu, prentaðu hana út og komdu með í skólan og lestu hana fyrir bekkjarfélaga þína.

Ýmsar sögur um álfa og huldufólk.

http://www.snerpa.is/net/thjod/alfa.htm
Eða á þessari slóð http://www.krokur.is/~hallfrid/thjods/alfa.html

Verkefni 4
Teikna myndir með klessulitum á svartan eða dökkbláan pappír um álfa eða huldufólk.


Verkefni 5
Skrifaðu ljóðið Álfareiðin, Stóð ég úti í tunglsljósi... í ljóðabókina þína og myndskreyttu.

Að lokum,

Búðu til hæku um álfa.
(hvar,hvað og hvenær)

Hvar = 1. lína fimm atkvæði
Hvað = 2. lína 7 atkvæði
Hvenær = 3. lína Fimm atkvæði

Aukaverkefni fyrir þá sem vilja er að semja álfasögu.