Korpuskóli
Viðtalspunktar - sjálfsmat

Nafn nemenda _________________________________________ Bekkur _________________

Á næstunni kemur þú ásamt foreldrum/forráðamönnum í viðtal til umsjónarkennarar. Til þess að viðtalið skili sem bestum árangri biðjum við þig að fylla þennan lista út með foreldrum/forráðamönnum þínum og koma með hann í skólann fyrir ______________!

Hvernig gengur að...

  mjög vel frekar vel frekar illa mjög illa veit ekki
mæta stundvíslega í kennslustundir?          
hlusta á fyrirmæli?          
byrja strax að vinna?          
hafa góðan vinnufrið?          
vinna sjálfstætt?          
vinna með öðrum?          
rétta upp hönd til að fá aðstoð?          
hlusta og þegja meðan aðrir tala          
vanda sig?          
muna eftir að skrá heimavinnu?          
hafa kennslugögn með í skólann?          
vera vingjarnlegur við aðra?          
vera jákvæður í skólanum?          
vera kurteis við félaga og starfsfólk?          
að ganga vel um?          

Hvernig líður þér...

                      
  mjög vel frekar vel frekar illa mjög illa
í kennslustundum        
á göngunum        
í frímínútum?        
með bekkjarfélögum?        

Ef foreldrar vilja ræða eitthvað sérstakt í viðtalinu vinsamlegast punktið það hér að neðan.

___________________________________________________________________________________

__________________________________________________________________

Undirskrift foreldra/forráðamanna _____________________________________