Kristinfrćđi
Hvađ segir námskráin?

Ţrepamarkmiđ 1. Bekkjar

Nemandi
- kynnist kristinni sköpunartrú og skođi sjálfan sig, umhverfi sitt og samskipti viđ ađra í ljósi hennar
- kynnist frásögunum af fćđingu Jesú, lćri einfalda jólasálma og kynnist íslenskum jólasiđum
- kynnist sögunum af bernsku Jesú og heyri um daglegt líf og ađstćđur á hans dögum
- kynnist afstöđu Jesú til barna, m.a. međ frásögunni Jesús blessar börnin
- fái tćkifćri til leikrćnnar tjáningar á atburđum úr biblíusögunum
- heimsćki kirkju og skođi helstu kirkjumuni
- ţekki tilefni páskanna
- geri sér ljóst hvađ bćn er og lćri ađ ţekkja Fađir vor, kvöld- og morgunbćnir og borđbćnir
- fáist viđ siđrćn viđfangsefni sem tengjast vináttu og merkingu orđanna rétt og rangt, mitt og ţitt og fyrirgefning
- geri sér ljóst ađ engir tveir eru eins, t.d. međ frásögn af börnum međ ólíkan bakgrunn

Úr ađalnámskrá í kristinfrćđi Menntamálaráđuneytiođ 1999