Áfangamarkmið með tölvunotkun við lok
4. Bekkjar Nemandi á að Viðhorf - hafa tileinkað sér jákvætt
viðhorf til tölva og þjálfast í að umgangast þær sem sjálfsagt
verkfæri - vera óhræddur við að þreifa sig áfram og auka við eigin
þekkingu á tölvutækni Tölvulæsi - þekkja helstu hluta tölvu
og hafa tileinkað sér íslenskan orðaforða þar um - hafa öðlast
grundvallarfærni við að nota helstu ílags- og frálagstæki tölvu - geta
notað tölvu til að skrifa og prenta út eigin texta - geta lesið texta á
skjá með sama árangri og texta bókar - geta lesið stiklutexta í
efnislegu samhengi Beiting tölva - hafa unnið með
kennsluforrit til nánari útfærslu á námsefni í öllum greinum - hafa
notað tölvu til að semja eigið efni - hafa notað tölvu til listsköpunar
á mismunandi sviðum lista Tækniskilningur - hafa öðlast
skilning á því hvernig tölvan vinnur með gögn sem merki í minni og á
diski - hafa öðlast skilning á því að tölvusamskipti felast í
merkjaflutningi milli tölva um símalínur
Úr aðalanámskrá grunnskóla Tölvu
og upplýsingatækni MEnntamálaráðuneytið 1999
|