MálfræðiNemandinn:*læri m.a. að þekkja hugtökin bókstafur, hljóð, orð og setning í tengslum við lestrarnám.*fái tækifæri til að nota tungumálið á fjölbreyttan hátt.*fái tækifæri til að leika sér með tungumálið, t.d. með rími og orðaleikjum.
Leiðir*Vinna með orð, hugtök og hljóð eins og bókstafur og setning*Umræður og spjall*Fara í rímleiki, vinna með þulur*Vinna með orðmynd