|  | Sjálfsþekking, samskipti og 
      lífsstíll
 Nemandi
 * 
      verði fær umað túlka mismunandi tilfinningar
 *virði leikreglur í 
      hópleikjum
 *geti bent á þætti í umhverfinu sem hafa áhrif á líðan
 *þjálfist í að tjá tilfinningar sínar, hugsanir og væntingar
 *geti 
      sett sig í spor deiluaðila og leitað sátta
 *geti túlkað hlutverk 
      fjölskyldumeðlima
 *geti lýst þörfum einstaklinga við mismunandi 
      aðstæður og hvernig hægt er að koma til móts við þær
 *geti sett sig í 
      spor annarra og fundið til samkenndar
 *geri sér grein fyrir hættum á 
      heimili sínu
 
 |