Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Lífsleikni
Markmið


Sjálfsþekking, samskipti og lífsstíll

Nemandi
* verði fær umað túlka mismunandi tilfinningar
*virði leikreglur í hópleikjum
*geti bent á þætti í umhverfinu sem hafa áhrif á líðan
*þjálfist í að tjá tilfinningar sínar, hugsanir og væntingar
*geti sett sig í spor deiluaðila og leitað sátta
*geti túlkað hlutverk fjölskyldumeðlima
*geti lýst þörfum einstaklinga við mismunandi aðstæður og hvernig hægt er að koma til móts við þær
*geti sett sig í spor annarra og fundið til samkenndar
*geri sér grein fyrir hættum á heimili sínu


Leiðir
*Þemað: Ég sjálfur, fjölskyldan mín, heimili og vinir
*Þemaverkefni
um umferðina
*Öll þemaverkefni
*
Dagleg samskipti og einstök atvik
*Samverustundir í heimakrók í upphafi og lok dags.
*Vinna í hringekju - hópaastarf.

Bækur
*Þær sem tengjast þemaverkefnum.
*Komdu og skoðaðu líkamann
*Ýmsar bækur