Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Samfélagsfræði - Heimabyggð
Markmið

Nemendur kynnist:
*Mismunandi þjóðum og mörgum tungumálum
*Læri um ólíka siði og venjur


Leiðir
Evrópski tungumáladagurinn 26. september
Umræður
*Er talað sama tungumál allstaðar í heiminum?
*Hvaða mál talar Zoran?
*Snjóar allstaðar í heiminum?
*Hvað ætli séu til margar þjóðir?
*Hafa aðrar þjóðir fána eins og við?

*Hvað gerir þjóð að þjóð?

*Skoða bækur og myndir af Netinu frá framandi löndum
*Teikna mynd af þeim stað/eða fána sem þér fannst áhugaverðastur.

*Skoða vef með bókstöfunum og heyra t.d. hvernig A er sagt á ensku, frönsku, spænsku og þýsku.