Leiðir
*Nemendur beri saman eigin reynslu við skáldsögu
og ævintýri.
*Skoða gömul rit.
*Segja nemendum hvernig sögurnar bárust manna á milli, en síðar hafi
verið farið að skrifa þær á skinn.
*Fá „farandkistu“ frá þjóðmynjasafni með gömlum munum eða fara á sýningu
þar sem við fléttum öllum þessum þáttum saman.
*Gæta þess að setja þessa umræðu í ævintýrabúning. |