Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Samfélagsfræði
Túlkun og tjáning
Markmið

Nemandinn:
*Fái þjálfun í að flytja mál sitt skýrt og skipulega í heyrenda hljóði og hlusti á aðra.
*Túlki atburði í leik, myndsköpun, tali, texta og leikrænni tjáningu.

Leiðir
*Nemendur taka þátt í markvissum umræðum á morgnanna
*Nemendur tjái sig um hvernig þeim hefur liðið við skólalok.
*Sýningar á verkum nemenda þar sem þeir koma fram og sýna verk sín.
*Nota markvisst mismunandi tjáningaleiðir, t.d leikræna, myndræna, ritmál og talmál.