Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Stærðfræði
Tengsl við þema um líkamann
Markmið
Nemandi:
*Skrái upplýsingar um sig þar sem tölur koma fyrir.
* Skrá lengd og þyngd við fæðingu, lengd og þyngd í dag (stærðfræði og tungumál.)
*Hvað þarf mörg áhöld, þ.e. diska, hnífapör og glös, til að leggja á borð fyrir fjölskylduna? (röksamhengi og röksemdafærslur).
Leiðir
*Verkefni sem eru tengdþemanu um líkamann
*Heimanám

Mat

*Hluti af heildarmati þemans


Bækur