Korpuskóli 1. bekkur 2002 - 2003 Stærðfræði Rúmfræði Markmið | |
Nemandinn: | |
Leiðir *Leika sér með mismunandi gerðir af kubbum *Vera með körfu með umbúðum til að mæla og kanna, raða og flokka *Vinna með form t.d í stafainnlögn og skólaverkefni *Hafa málband tiltækt til mælinga *Orðaleikir yfir hugtök t.d. framan og aftan *Vinna með form og kanna flöt þeirra, t.d í portinu, skólastofunni, heima og í skólatöskunni. *Teikna og mála spegilmyndir | |
Mat *Símat *Kannanir |
|