|
Nemandinn: *noti áþreifanlega
hluti til að gera súlurit.
*taki þátt í umræðum um þær upplýsingar
sem súluritin gefa. Af hverju er mest? Af hverju er minnst? Hverju munar?
Hve mikið samtals?
*skoði hluti í nánasta umhverfi sínu, telji,
flokki, skrái og lesi úr niðurstöðum.
*ræði um hvort eitthvað er
líklegt eða ólíklegt, hvort eitthvað gerist reglulega, stundum eða
aldrei.
|