Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Upplýsingatækni
Markmið

Nemandinn:
*Tileinki sér jákvætt viðhorf til tölvunnar.
*Umgangist tölvuna sem sjálfsagt verkfæri.
* Verði óhræddur að þreifa sig áfram og auka við eigin þekkingu.
*Þekkji helstu hluta tölvu á íslensku
*
Geta notað prentara
*Geti unnið á skapandi hátt á tölvu.
*Geti nýtt kennsluforrit við hæfi.
*Öðlist innsýn í hvernig tölvan vinnur t.d tölvusamskipti.

Leiðir
*Nota tölvurnar í stöðvavinnu og vali
*Vinna einstök þemaverkefni í tölvunni
*Nota kennsluforrit við hæfi verkefna
*Taka ákveðinn tíma í markvissa vinnu með tölvuna
*Prófa að senda tölvupóst; kort eða mynd til foreldra sinna (eða félaga sem hafa netfang)

Dæmi um forrit

*Snót og Snáði - Námsgagnastofnun
*Reiknibíllinn
- Námsgagnastofnu
*Story board -
*Pippi - Ahead Multimedia AB
*Stafakarlarnir - Bergljót Arnalds
*Talnapúkinn - Bergljót Arnalds
*Undur líkama míns - Námsgagnastofnun
*Explorapedia - Microsoft
*Pedersen og Findus - Erlandsen Media Publishing
*Pedersen og Findus - Julekalander - Erlandsen Media Publishing
*Frá A-Ö - Námsgagnastofnun
*Húrra fyrir Hermínu - Námsgagnastofnun


Ýmsar vefsíður

Mat
*Umsögn