Markmið
Tölvur
*Að sitja rétt við tölvurnar
*Geta kveikt og slökkt á tölvu
*Geta farið í kennsluforrit
*Geta leitað sér að upplýsingum í einföldum
verkefnum á Netinu
*Geta eytt texta, leiðrétt texta og skrifað stóra
stafi
*Að kynnast fingrasetningu
Leiðir
*Nota tölvur í vali þar sem nemendur geta farið
í ýmis kennsluforrit
*Tengja tölvur við þemaverkefni, stærðfræði
og íslensku
*Nýta sér tölvur í hringekju
*Nýta sér námsefni á vef eins og Lífsferlar
í náttúrunni og Snilliheima
Markmið
Upplýsingalæsi
*Geti sótt bækur á bókasafn
*Geti fundið lykilorð í einföldum texta og endursagt
aðalatriði
Leiðir
*Fara í bókabílinn og ná í bækur
*Endursegja sögur t.d. með því að leika leikrit
Menningarlæsi
*Kynnast mismunandi bókmenntum, s.s. þjóðsögum,
ævintýrum og ljóðum
*þekki nokkra íslenska barnabókahöfunda
Leiðir
*Lesa fyrir nemendur þjóðsögur, ævintýri
og ljóð
*Læra ljóð og vinna með þau
*Kynna höfunda fyrir nemendum þegar lesnar eru bækur
fyrir þá, sýna þeim myndir af þeim.
*Forrit sem við notum verða Ritfinnur, Kidpix, Storybokk og
ýmis kennsluforrit
Námsmat
* Verkefni sem nemendur gera eru metin þar sem tekið er tillit
til sjálfstæði nemenda, samvinnu í ákveðnum
verkefnum, viðleitni, frumleika, hegðun og áhuga.